Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 8
178 Tvær konur. IÐUNN hefir ekki hið minsta listagildi. Bæði efni og búningur er eins hversdagslegt og það getur verið. En hún lifir vegna þess, að hún segir frá sannleika, sem talar til hvers einasta manns. Hér er vafalaust enginn inni, sem ekki hefir einhverntíma týnt í glatkistuna, eða horft á eftir í faðm dauðans, einhverju, sem honum þótti vænt um. Allur ástvinamissir, skeljabrot og skyldmennalát vekur söknuð. Frá þessum almenna sannleika segir vísan. Þess- vegna lifir hún. Hún hefir lifað og mun lifa, af því að hún rifjar upp fyrir öllum eitthvert atvik, sem einhverntíma hefir hleypt æsingu í tiifinningar þeirra og valdið þeim sorgar. Fyrir mér rifjar hún upp einn missi minn. Einu sinni átti ég bók, sem mér þótti vænt um, engu síður en skáldinu um hann Skjóna sinn, Bókin var ein af æskuástum mínum, eins og hún mun vera kær flestum börnum, sem fá hana í hendur. Það var »Þúsund og ein nótt«, arabisku æfintýrin, sem Steingr. Thorsteinsson færði í búning íslenzks gullaldarmáls. Þegar ég stálpað- ist og fékk aura milli handa, keypti ég mér »Þúsund og ein nótt« og las hana þá mér til sömu ánægju eins og þegar ég var barn. Þegar ég misti hana í eldinn eins og allar mínar bækur, fyrir fáum árum, fanst mér ég hafa mist kæran vin. Mörgum fullorðnum mönnum, sem lesa »Þúsund og ein nótt«, mun fara svo að þeim finst lítið til hennar koma. Ég hefi dálitla reynslu fyrir mér í því. Ég minn- ist sérstaklega eins atviks í því sambandi, vegna þess, að það hjálpaði mér til þess skilnings á þessum aust- urlandaæfintýrum, sem ég hefði að öllum líkindum ekki eignast ella, fyr en þá einhverntíma síðar á æfinni. Og það kendi mér að líta á og lesa æfintýri og þjóðsagnir nokkuð öðru vísi en ég hafði áður gert. Einu sinni heimsótti mig kunningi minn. Hann leit í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.