Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 16
186 Tvær konur. IÐUNN viljalausum reköldum á Stórasjó lífsins, af því að þeir voru ekki hugsjónum sínum trúir. Komið þér hvergi auga á konu Lots? Lítum til vor sjálfra. Hvenær sem vér gerum eitthvað, sem ekki er í samræmi við feg- urstu hugsjónina, verður eyðimörkin grárri og ömur- legri og fjallshlíðin, sem klífa þarf, sýnist brattari, og ef vér lítum alveg við, verður afleiðingin enn í dag sú sama og fyrir þúsundum ára: vér verðum að saltstólp- um á eyðimörku samvizkubitsins. Einhver spekingur hefir sagt, að vegurinn til helvítis sé lagður með góð- um áformum. Það er satt. Það er áreiðanlega glötunar- vegur, að setja sér í sífellu hvert áformið öðru fegurra, og svíkja þau svo jafnharðan. En hitt er líka jafnsatt, að vegurinn til himnaríkis liggur í gegnum hið þrönga hlið baráttunnar fyrir göfugum hugsjónum. Parisade stendur við annan veginn, bendir og kallar: Komdu! Komdu! Kona Lots stendur við hinn veginn í mynd saltstólpa og segir: Varastu mig! Ég hugsa til sögu vorrar eigin þjóðar. Þar sitja þær við stýrið til skiftis, Parisade og kona Lots. Hversvegna urðum vér ánauðugir þrælar útlendrar þjóðar á Sturl- ungaöldinni? Af því að feður vorir gleymdu um stund hugsjón frelsisins — náðarsólin við hásæti konungs- ins norska var lokkandi. Þeir litu til baka og afleið- ingin var í samræmi við reynslu aldanna. Þjóðin varð að saltstólpa. Á endanum stirðnaði hún upp í fjötrum valdsins og varð eins og dauður hlutur — verkfæri — í höndum útlendra kúgara og innlendra böðla. Þorst. Erlingsson lýsir ástandinu í svartasta skammdegi þjóðar- innar þannig:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.