Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 20
190 Tvær konur. IÐUNN Hún er eins og vínandi. Þegar vel gengur verður áhætiumaðurinn eins og sá, sem er góðglaður af víni. Honum finnast sér allir vegir færir. Freistingin að hætta meiru og meiru er þung eins og ástríða drykkjumanns- ins. Þegar svo hrapið kemur er þrekið farið. Ef at- vinnan bregðst, eins og oft vill verða við sjóinn, þá leitar æskulýðurinn aftur heim í sveitina sína, en er þá oft orðinn eins og flak. Þér takið eftir því, að ég er hér ekki a5 lýsa sjómönnum eða útgerðarmönnum. Þeir eiga sínar hugsjónir engu síður en aðrir. Ég er að lýsa æskunni sem alin er upp við annan atvinnuveg, engu ógöfugri, en sem rífur sig upp úr sínum eðlilega jarðvegi, aðeins af því að hún þykist sjá hylla undir gæfuna — gullið — yzt við sjóndeildarhringinn. Ég vil ekki neitt bera saman fortíðina og nútímann. Mér er það ljóst, að nútíminn stendur fortíðinni fyllilega á sporði. Ég vil láta nútímann lifa á eigin verðleikum en ekki frægð feðranna. Samt er það eitt einkenni for- tíðarinnar, sem mig langar til að benda yður á, til fyrir- myndar núlifandi kynslóð. Hverfi það einkenni, þá er vís veila í skapgerð þjóðarinnar. Það er átthagaástin. Það eru í fornsögunum okkar mörg átakanleg dæmi átthagaástar. »Fögur er Hlíðin*, sagði Gunnar o. s. frv. Þessi dæmi eru því merkari og aðdáanlegri sem þálif- andi kynslóð kom hér að ókunnu landi. En átthagaástin hefir víst verið kynfylgja þjóðstofnsins löngu áður en nokkur Islendingur var til. Þessi tilfinning hefir haldið sér því betur í þjóðerninu sem einangrunin var meiri. Ég hygg að hún sé fyrsta og eðlilegasta frumrót ætt- jarðarástarinnar. Mér hefir stundum fundist að eirðar- leysi og gæfuleit yngri kynslóðarinnar væri að þurka út þetta fagra einkenni íslendingseðlisins. Þjóðin er að verða að flöktandi smáfygli, sem leitar þangað sem ætið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.