Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 27
IDUNN Tvær konur. 197 eigingirninnar og gullþorstans; þar sem lögð væri fram- ar öllu öðru áherzla á að æskumönnunum skildist, að þroskinn liggur í þróun hugarfarsins og óeigingjörnu starfi, en ekki í auðæfaleit. Þar sem aðaláherzlan væri lögð á að kenna þann vísdóm, að lánið býr i mönnun- um sjálfum en ekki yst við sjóndeildarhringinn í félags- skap við glóandi golþorska og silfurhreistraða síld. Dýr- mætasta eign hvers þjóðfélags er hugsjónarík æska, sem hefir ljósa meðvitund um sitt eigið verðmæti og veit að það er fólgið í göfugleik hugarfarsins. Slíka æsku vil ég láta alþýðuskóla, í hverju einasta héraði þessa lands, hjálpa þjóðinni til að eignast. Eg ætla skólunum einnig það göfuga hlutverk, að breiða út frá sér ást og ræktarsemi til átthaganna, að innræta þjóðinni þá þjóð- legu hugsun, að sá maður er betri sonur þjóðar sinnar, sem gerir lítinn blett að ræktaðri blómajörð, þótt hann eignist aldrei auð að neinu ráði, heldur en hinn, sem vinnur að því að gera landið okkar að alþjóðlegri veiði- stöð — eins og nú er útlit fyrir að það sé á góðum vegi með að verða — þar sem allskonar oddborgara- háttur dafnar í skjóli útlends eftirhermuskapar. Þetta félag, sem hér heldur aðalfund sinn í dag, kenn- ir sig við ungmenni þessa héraðs. Ungmennafélagsskap- urinn hefir altaf verið í eðli sínu einn þjóðlegasti félags- skapur þessa lands og sett ræktunarhugsjón lýðs og lands efst allra sinna mála, en því miður hefir ekki þessari hugsjón þokað svo áfram sem skyldi, efalaust fyrir þá sök að miklu leyti, að hugsjónin hefir frá upp- hafi verið of óglögg í hugum einstaklinganna. Nú vil ég beina máli mínu til yðar, kærir félagsbræður! og spyrja yður hvort yður sýnist ekki eins og mér, að rækt- unarhugsjón þessa félagsskapar yrði bezt þokað áleiðis með því, að koma hér upp í héraðinu slíkri menningar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.