Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 44
214 Áskja í Dyngjufjöllum. IDUNN — í vík einni norðan og austan við vatnið, þar sem við tjölduðum þá í fjörunni á breiðu malarrifi, var undirlendið nú alt undir vatni, svo að hækkun vatns- ins hlýtur að vera 1—2 m. á þessu tímabili. Vfirborðshiti vatnsins, að sunnan og vestan, var 13° C. Engar breytingar sáust á Mývetningahrauni síðan 1922, en hingað og þangað ruku enn upp úr því gufuslæður. Úr vikurgígnum virtist nú rjúka minna en þá.1) Daginn sem við dvöldum í Oskju, 2. ágúst, var svalt veður og úrsynningsél framan af deginum, sá þó til sólar með köflum; en eftir miðaftan skein sól í heiði. Við notuðum daginn einkum til þess að athuga ýms auð- kenni, sem bentu til breytinga frá því, sem við sáum 1922, og ennfremur til þess að taka ýmsar ljósmyndir af Öskjuvatni og umhverfi þess. Sumar þeirra fylgja hér með, þó smágerðar séu og ófullkomnar. Um miðaftansbil lögðum við aftur af stað úr Öskju, sömu leið og við komum, og notuðum þá tækifærið til að ganga upp á suðausturhnjúk Dyngjufjalla. Bar þá fyrir augu hið tignarlegasta og stórfeldasta útsýni, sem við höfum séð. Allur norðurhelmingur Vatnajökuls glampaði í sólskininu — austan frá Snæfelli og Brúarjökli vestur að Vonarskarði. En norðan í móti var jökullinn svartur og grár af sandi, einkum við upptök ]ökulsár á Fjöllum Daginn áöur en við fórum í Öskju, 31. júlí — hafði Heinrich Erkes frá Köln komið þaðan ásamt tveimur fylgdarmönnum. 1 þetta skifti hafði hann þar örstutta dvöl; enda eru sumar athug- anir hans, að því er snertir síðasta eldgosið og ýmsar aðrar breyt- ingar á Öskju síðustu missirin, ónákvæmar og eigi réttar. T. d. um hæðarmál vatnsborðsins, lýsing hans á hinni nýmynduðu eldey í vatninu o. fl. — Nokkru áður, eða úr miðjum júlí, höfðu þrír Hornfirðingar farið gangandi úr Hornafirði þvert yfir Vatnajökul og niður í Ódáðahraun; höfðu þeir farið um Dyngjufjöll á leið í Svartárkot og séð gufustróka úr hólma í Öskjuvatni. — Þ. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.