Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 46
IÐUNN Foksandur Sigurðar Nordals prófessors. I. Enn verð eg að biðja »Iðunni« fyrir línur út af skrif- um Sigurðar Nordals prófessors um mig. I þetta sinn hefir hann flutt sig yfir í »Vöku« með árásir sínar, og hann nefnir þessa síðustu ritgjörð sína um mig »Fok- sand«. Mér finst nafnið á ritgjörð hans snildarlega valið. I þessari »Vöku«-ritgjörð eru tvö aðalatriði. Annað þeirra — sem sett er í neðanmálsgrein — er um ó- sannsögli mína. Hitt er um ummæli mín um Víga-Sfyr í grein, sem eg ritaði síðastl. vetur í blaðið »Vörð«. Eg ætla að taka neðanmálsgreinar-atriðið á undan. Eg hafði lýst yfir því í Iðunnar-ritgjörð minni »Öfl og ábyrgð«, að eg hafi ekki átt í því nokkurn þátt, beinan né óbeinan, að minst hefir verið á það í útlend- um blöðum, að með mér hafi verið mælt til þess að fá Nóbelsverðlaunin. S. N. segir, að eg fari i þessu efni »helzti gálauslega með sannleikann«. Röksemdirnar fyrir þessari staðhæfingu eru tvær hjá honum. Önnur er sú, að í ritstjóra-fyn'rsögn fyrir grein í »Politiken« hafi staðið, að greinin væri eftir íslenzka rithöfundinn E. H. Kv., sem stungið hafi verið upp á til Nóbelsverðlauna. »Mér dettur ekki í hug að halda, að sú athugasemd hafi verið sett gegn vilja höfundar«, segir S. N. Hin röksemdin er sú, að eg hafi í samtali
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.