Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 47
JDUNN Foksandur. 217 við mann frá »Ekstrabladet« sagt frá því, að stungið hafi verið upp á mér. Þessar eru röksemdirnar — og engar aðrar. Sannleikurinn um þessa grein í »Politiken«, er nú sá, er nú skal greina. Þegar eg kom til Kaupmanna- hafnar í september 1924, heimsótti eg ritstjóra blaðsins. Eg þekki hann nokkuð og hefi ávalt fundið hann að máli, þegar eg hefi komið til Kaupmannahafnar. Þá seg- ir hann mér, að »Politiken« ætli að halda fertugsafmæli sitt 1. október. I því tilefni hafi blaðið fengið kveðjur frá mörgum Dönum, Norðmönnum og Svíum, sem eigi að koma út á afmælisdaginn, og sér sé mjög hugleikið að einhver kveðjan verði frá íslendingi. Hann mæltist því til þess, að eg skrifaði grein til blaðsins. Eg lofaði því og gerði það, ritaði ofurlítið um þau áhrif, sem ís- lenzkir stúdentar hefðu orðið fyrir í Kaupmannahöfn um það leyti, sem »Politiken« var stofnuð. Eg sendi rit- stjóranum greinina og sá hana ekki aftur, fyr en hún kom út í blaðinu. Eg hafði ekki meiri áhrif en S. N. á þessa greinargerð ritstjórans, sem S. N. hefir hneykslast á og kennir mér. Hún er sett án minnar vitundar — og sennilega sem nokkurs konar áframhald af ritgjörð, sem hafði staðið í blaðinu fyr um sumarið um bók- mentaverðlaun Nóbels. Eftir því sem mér hefir verið sagt, var sú ritgjörð góðviljuð í minn garð. Sjálfur hefi eg aldrei þá ritgjörð séð. Eg veit ekki, hvað S. N. dettur í hug eða dettur ekki í hug. En furðu ókunnugur' má hann vera danskri blaðamensku, ef honum getur ekki hugkvæmst það, að danskir ritstjórar telji sér heimilt að gera þá grein fyrir mönnum, sem í blaðið rita, sem þeim sýnist sjálfum. Og sé vanþekking hans á þessu efni í raun og veru svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.