Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 49
IÐUNN Foksandur. 219 að eg sé orðinn svo gamall,sem S. N. víkur hvað eftir ann- að að, þá er eg ekki svo hrumur enn, að eg geti ekki svarað fyrir mig, eins og hann kann að hafa orðið lítil- lega var við. En eg segi þetta vegna þess, að nokkuð alment mun vera litið svo á, sem þetta bókmentalega vísindastarf prófessorsins sé hvorki honum né þeirri’göf- ugu stofnun, sem hann starfar við, til mikillar sæmdar. II. Eg kem þá að Víga-Styr. Eg lét þess getið í grein í Verði, hvernig ástatt hefði verið að sumu leyti með forfeðrum vorum á söguöldinni. Eg tók Víga-Styr til dæmis. Eg benti á yfirgang hans, sem flestum stóð ótti af. Þótt hann vægi menn, bætti hann engu, því að »engi fékst réttr yfir honum*. Eg minti á það, að hann hefði hælt sér af því að hafa drepið þrjátíu og þrjá menn, sem hann hefði engu bætt. Eg gat um það níðingsverk hans, er hann drap Þór- halla á ]örfa fyrir engar sakir. Og eg lét uppi þá skoð- un mína, að »þessum óbótamanni virðist enginn staður hafa hæft í þessum heimi annar en gálginn, og enginn staður í öðrum heimi annar en eitthvert helvíti*. Það er sú ávirðing mín að hafa haft slík ummæli um Víga-Styr, sem er aðalefnið í þessari síðustu árásar- grein S. N. til mín. S. N. heldur því fram, að drengskapar verði vart í fari hans, því að hann hafi gengist undir það að leysa vandræði bróður síns. Ekki skal eg vera neitt um það að þræta, að Víga-Styr kunni ekki að hafa haft ein- hverja kosti. Það hefir einmitt verið ein af mínum aðal- staðhæfingum í þesrari deilu við S. N., að vér finnum aldrei hið illa »hreinræktað«, einangrað frá öllu góðu, og af því hefi eg dregið ályktanir, sem eru þveröfugar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.