Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 55
ÍÐUNN Foksandur. 225 um þeim greinum, er eg hefi ritað í »Iðunni« til varnar gegn árásum S. N. Nú skilst mér svo sem Víga-Styr hafi verið einn þeirra manna, sem ekki eru að eins óhæfir til samvista við menn hér í heimi, heldur og sérstaklega óhæfir fyrir það líf, sem oss er sagt — og eftir minni sannfæring með réttu — að bíði vor í öðrum heimi. Eg get ekki hugs- að mér annað, en að slíkir menn lendi í einhverjum vansælustað — »einhverju helvíti* — fyrsta sprettinn. Og mér virðist það liggja í augum uppi, að hann hafi verið betur kominn, bæði fyrir sjálfan sig og aðra, í vansælu annars heims, þar sem einhver skilyrði gátu verið fyrir betrun hans, en hér á jörðinni, þar sem þau skilyrði voru engin sjáanleg, og engar líkur voru til annars en að hann mundi halda áfram látlausum of- beldis- og níðingsverkum til æfiloka. Eg get fyrir því ekki að því gert, að mér finst undr- un S. N. út af þessum ummælum um Víga-Styr lýsa fremur litlum skilningi á hugsanaferli mínum. Eg get ekki varist því að láta mér finnast, að hann hafi frem- ur lítil skilyrði og fremur lítinn rétt til að vera að rita um mig og ritstörf mín, meðan hann hefir ekki gert sér þess ljósari grein en hingað til, hvað það í raun og veru er, sem eg hefi verið að segja. Þó kastar tólfunum, þegar S. N. fer að bera saman ummæli mín um Víga-Styr og »Móra« í sögusafninu »Sveitasögur«. I síðustu ritgjörð hans standa þessar furðulegu setningar: „Er leyfilegt að hugsa svona um Styr, af því að hann er löngu látinn? Eiga eldti árnaðarbænir vorar að lélta syndurunum barátt- una hinum megin ? Voru það ekhi illar hugsanir, sem Móri sagði, að hefði magnað gegn sér sandbyl haturs og forsmánar?“. Eg held, að fæstum finnist mikið sameiginlegt með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.