Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Qupperneq 59
IÐUNN Foksandur. 229 að eg hefi fylstu samúð með þeim yfirvöldum, sem held- ur kjósa, að óhegnt sé fyrir glæp, en leggja þjáningar á menn, sem þeir eru ekki sannfærðir um að séu sek- ir. Eg er fús á að bæta því við, að mér virðist það mjög ískyggilegt, ef þjóðfélögin fara að treysta aðallega á refsingar til þess að bæta mennina, Eg held, að það sé beinasti vegurinn til þess að efla hrottaskap og grimd. Eg hefi í annari af undangengnum deiluritgjörðum gert þess grein, á hvert ráð eg trúi bezt. (Sjá Iðunni 1925, bls. 260j. Eg hefi líka tekið það fram, að þó að refsað væri fyrir öll lagabrot, og þó að sú refsing væri öll sann- gjörn, þá væri réttlætinu ekki fullnægt með því, af því að ýms verstu verk mannanna varði ekki við lög. Um þetta geri eg ráð fyrir, að flestir skynsamir menn séu mér sammála. Eg hefi yfirleitt ekki mikla trú á því, að refsingar eigi mjög verulegan þátt í að bæta mennina, eins og refsingum er enn háttað, þó að eg neiti því ekki, að fyrir geti það komið. Og eg er sann- færður um, að oft spilla þær þeim. Eg er víst ekki einn með þá skoðun í veröldinni. En eg hefi aldrei hælst um yfir því, að hegningarlögum vorum sé slælega framfylgt, og aldrei gert yfirlýsingar um ranglæti og skaðsemi allra refsinga. Eg hefi þvert á móti, ekki að eins sagt það, sem eg hefi bent á áður í þessari grein, að eg efist ekki um, að þjóðfélögin hafi rétt til að verja sig gegn lagabrotum með refsingum, ef það verði ekki gert með öðrum- hætti, heldur hefi eg líka (í grein- inni »Ofl og ábyrgð«) lýst yfir því, að eg fái ekki séð, að hjá refsingum verði komist. Þetta vita allir, sem lesið hafa ritgjörðir mínar, og eg skil ekki, hvernig S. N. hugsar sér að vegur sinn muni vaxa við að rang- færa það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.