Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 62
IÐUNN Ingólfur fagri. Allar vildu meyjar með Ingólfi ganga. Vatnsdæla. / flokki ungra höfðingja fríðastur hann var, sem fagurt gull af eiri af hverjum manni bar, í einu Týr og Baldur — hver yngismeyja smá hann einan í friði og bardögum sá. — Ingólfur! þín minning varð Islands konum trú. „Enginn er í Vatnsdalnum vænni en þú“ð) Og oflátinn Valgerður ambátt gerðist hans, að eigin hvöt og vilja — slíkt flaug um bygðir lands. Astarrósir spruttu hvar sem Ingólfur steig, en örlögin feigðarrósir bundu í þann sveig. Alt ofgert sín hefnir — og inndæl vöggugjöf fær íturmenni leitt fyrir tímann í gröf. En frægð er betri langlífi. Hið fagra geymist vel. Og frjálsar svífa ástir yfir tíma og hel. Hann vissi af sínum vænleik — og vinum síðast bauð: „Ei vil ég hjá mér látnum brynju, sverð né auð; en verpið mér hauginn vegi dalsins nær, þar sem vindarnir leika og sólin brosir skær. 1) Gamalt viðlag — ef til vill fyrst kveðið um Ingólf Þorsteins- son fagra. Höf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.