Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Síða 63
IÐUNN Ingólfur fagri. 233 Víst mun Vatnsdalsmeyjum uegur skemri þá ef vera mín þeim fylgir og bústað minn þær sjá; tími og leið mun líða við Ijúfra drauma sveim ef lýsir þeim mín stjarna að heiman og heim“. — Svo fagur varstu, Ingólfur, að fyrir það eitt þér fórnað var því bezta og yfir glöp þín breitt. Sagan, eins og bikar með bjartasta vín, þig ber í sínu skauti, meðan vor og fegurð skín. Og enn þykja ástir betri en auður og bú. „Enginn er í Vatnsdalnum vænni en þú“. Hulda. Mannsbarn. Smásaga eftir Hcnrik Allari. [Iðunn birtir að sjálfsögðu eld<i sögu þessa í „agitations"- augnamiði; það munu allir lesendur hennar skilja. — En sagan er merkileg á tvennan hátt: í fyrsta lagi fyrir sinn einkennilega, „expressionistiska" stíl, sem mörgum hér á landi mun þykja nokkuð nýstárlegur, en á þeim stíl hafa ungir rithöfundar víða um heim verið að spreyta sig á seinni árum. — Að efni til gefur sagan oss allskýra innsýn í „sálfraeði byltinganna'1. Upp úr slíkum jarð- vegi, sem hér er lýst, eru þeir að jafnaði sprottnir, sem á um- brotatknum reisa vígvirki á strætum stórborganna, berjast þar með eldmóði og falla — eða sigra. Þessi saga hjálpar oss til að skilja hvernig pólitískt píslarvætti verður til. Og það er ávalt betra að skilja en skiija ekkij.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.