Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Side 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Side 76
246 Mannsbarn. IÐUNN Hip-hip! Vive! Hoch! Evviva! Skál! Verksmið)uhverfi. Mannsbarn fer með sólskinshjarta. Vinnumusteri rammger. Vélaskrölt, reykur. Himingnæf- andi reykháfar. Verksmiðjur kallblása. Hlið opnast. Út streymir verkamannafjöldi. Blátreyj- •aðir stálmenn. Nístandi geislaaugu. Vöðvaóður. Kraftganga. Takmark — dimm kjallaraíbúð heima. Strætin full af sköpurum. Frá einni hlið eiginmaður, annari — eiginkona, þriðju sonur og dóttir. Ungöreiginn gengur til móts við rauða sól. Ungöreigan fer með honum. Samhljómur komandi tíma. Mannsbarn slæst í för. Mannsbarn kennir sig mann meðal manna. Ekki heyrist skrjáf bankaseðla, hljómur aldar. Ekki örlar á borgaralegum varðhundum. Mannsbarn réttir hönd til bróður. Sótugur hrammur þrýstir hana. Félagar, ég er úr ykkar stétt. Veitið mér aftur við- töku í snjóflóð fjölda ykkar. Vfir hverfinu vofir skippundsþungur auðvaldsburgeis. Ogrynni sigghanda hefst upp á við. Úr jörðinni vex vinnujötunn. Félagar! Félögur! Samþrælar! Vaknið af doða aðgerðaleysis, hristið af hlekki auð- valds! Farið hrönnum saman úr verksmiðjum, þrífið

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.