Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Page 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1927, Page 79
IDUNN Mannsbarn. 249 Mannsbarni er ekið til dauða. Borgin sefur. Gleðikonur vinna fyrir sér. Lögreglu- þjónar blunda standandi. Numið staðar í skógi. Mannsbarn fölnar, riðar. Ég vil lifa! Ó, hve lífið er þó fagurt! Menn, hvað gerið þið við mig?! Hermenn vilja binda fyrir augun á mannsbarni. Nei! Ég dey með opin augu! Ég vil að minsta kosti deyja með vitund! Að minsta kosti deyja! Samskot byssna. Augu mannsbarns stækka. Hjartað þrýstist saman í krampateygjum. Tár renna á vanga. Menn, vaknið, mannist! Dísa-a-a! Brjóstið, hjarta, heili er gegnumborað. Maður varð á augabragði lík. En — þjáningar, framtíðarvonir, hug- sjónir? Mannsbarn fellur í nýtekna gröf. Hermenn sandfylla gryfjuna. Mannsbarn er kyrt í. Skammir herforingjanna daufdumba meðaumkun. Uppi tindra stjörnur. Augu Dísu? Ho-ngæ! Ho-ngæ! Bim-bam! Tílí-lílí-bom! Hvað? Vegna hans? Sei-sei-nei: Fyrir 2000 árum dó Kristur. 1925. Ji. H. og Þ. Þ. þýddu úr frummálinu, esperantó.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.