Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 34
Kirkjuritið. GLEÐJUM GAMALMENNIN. Þegar ég er að lesa sögu safnaðarstarfseminnar í Dan- mörku, koma þessar spurningar oft upp í lmga mér: Hversvegna gjörum vér íslendingar svo lítið að líknar- störfum, samanborið við aðrar þjóðir? Er það af því, að vér séum kaldari fyrir þörf og þrá annara manna en aðrar þjóðir, eða er það af getuleysi? Ég held, að hvor- ugt þetta sé aðalástæðan, t. d. eru Reykvíkingar annálað- ir fyrir það, hve fúsir þeir eru að rétta hjálparliönd, er til þeirra er leitað i nauðsyn. Sýnir það, hve þeir finna lil með öðrum og þeir hjálpa, einn af gnægð sinni, en annar þrátt fyrir fátækt sína. Og svipað mun innræti ann- ara ibúa landsins vera. Ég held, að orsökin sé fremur sú, að menn taka ekki eftir þörfinni og skilja ekki þrá ann- ara manna, sem lifa við önnur lifskilyrði en þeir sjálfir. Hversu mikil þörf 1. d. var á slarfi lil hjálpar fátæk- um og þreyttum mæðrum í Reykjavík, en þó er það fyrst fyrir skömmu byrjað. Þær eru margar mæðurnar í Reykjavík, og reyndar víðar, sem þurfa uppörfun og hjálp, og margar, sem þurfa einhverja hvíld frá lieim- ilisstörfum, ])ó ekki væri nema eina viku eða hálfan mánuð á ári. Ég hygg, að það sé í fyrsta sinni í sumar, að lítill hópur slíkra mæðra fékk fyrir aðstoð góðra manna viku livíld utan heimilis síns; þær dvöldu á Laugarvatni þessa viku. Ég var þá einnig staddur þar og fann þá glöggt og skildi, hve mikil þörfin er á þessu starfi fyrir mæðurnar, og ég gladdist yfir því, að það er byrjað svo fagurlega. Mikið þakklæti eiga þær konur skilið, sem tekið hafa þetta starf upp á arma sína, og innilega vil ég biðja alla,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.