Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Page 14

Kirkjuritið - 01.07.1936, Page 14
268 Kirkjufundur. Kirkjuritið. Fundar- setning. Kl. 4.30 e. h. var fundurinn settur í húsi K. F. U. M. af formanni undirbúningsnefndar, Gisla Sveinssyni. Því næst voru til nefndir fundar- stjórar, þeir séra Arni Sigurðsson frikirkjuprestur og Mattliías Þórðarson þjóðminjavörður, en ritarar séra Magnús Guðmunds- son og Sigurjón Jónsson hóksali. Öll fundarhöldin fóru fram á p . , sama stað. res a a a- Fyrsta höfuðmál fundarins var prestakallaskip- 1111 söfnuðir. Gisli Sveinsson var framsögu- so nu ir. maður og mælti m. a. á þessa leið: PRESTAKALLASKIPUN OG SÖFNUÐIR. ÚTDRÁTTUR ÚR FRAMSÖGUERINDI GÍSLA SVEINSSONAR. Eins og mönnum er kunnugt, var það liöfuðtillaga milliþinga- nefndarinnar frá 1933—’34, sem samdi hið nýja samsteypufrum- varp, að prestum yrði fækkað úr rúmum 100 (eða sem talið er 108) niður í um 00 (nánar (il), og yrðu prestalcöll 59 talsins. Við þvæling málsins á þingi á f. á. breyttist þetta þó svo, að frv. var aftur lagt fyrir á þingi þ. á., þannig, að gert er ráð fýrir prestum 06, en prestaköllum 65 (úr 107). Nefndin hafði fyrir sér fordæmi, sem líklega hefir verkað að nokkuru leyti ósjálfrátt, án sjálfstæðrar hugsunar hjá nefndar- mönnum, um, til hvers slikt leiddi, ef svo yrði haldið fram sem brautin lá, nema ef leiða ætti getur að því, hvort fyrir einstökum þeirra hafi vakað bein „niðurrifsstefna", í anda sumra hræringa, sem nú vaða uppi allvíða. En þetta „fordæmi“ er sú „þróun“, ef svo skyldi kalla, sem átt hefir sér óneilanlega stað í þessu landi — að vissu leyti í algerðri andstæðu við það, sem gerst hefir og gerist um önnur siðuð og kristin lönd— sem sé, að presta- köllum og prestum hefir á siöari öldum ávalt fækkað, þótt landsmönnum hafi fjölgað. Að nokkuru leyti hefir sú fækkun verið með feldu á tímabilum, en að miklu eða mestu leyti hefir hið ráðandi vald, tilskipana- og löggjafarvaldið staðið fgrir því; því hefir verið þrengt á að ofan. — Öll öfug hlutföll i þróska- og framfarasögu þjóðanna gefa, og verða að gefa, hið ríkasta tilefni til athugunar og könnunar á slíku fyrirbæri — og gera það hjá öllum mönnum, sem eru vitandi vits um sína velferð, en hér lijá oss hefir það mjög verið látið undir höfuð leggjast. Ef menn því

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.