Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 15
Kirkjuritið. Kirkjufundur. 269 eigi vilja gera nefndinni, s'em hér er rætt um, upp „iilar hvatir“ í málinu, er ýmsir myndu kalla, mætti ætla, að þeir liefðu haldið, (í þessu sem ég kalla hugsunarleysi), að svona ætti þetta æ að vera: Við þessi mál ætti íslenzk löggjöf að fást á þessa einu lund — prestaköllum skal fækkað, eða með vinsælla orðalagi: Presta- köllin eiga að stækka, þau á að sameina sem mest, hvað sem öðru líður. Þetta um hina „öfugu þróun“ í þessum efnum hér er ekki grip- ið úr lausu lofti. Greinargerð töluleg, sem tekin hefir verið sam- an, sýnir stuttlega: 1. AS fyrir 2 öldum (1737) voru í landinu taíin 198 prestaköll, en ibúar landsins um 44400 (að meðaltali 224 manns í presta- kalli). 2. Acf 20 árum fyrir aldamótin síðustu (1880) eru prestaköllin 141, en fólksfjöldinn 72445 (að meðaltali 513 í prestakalli). 3. AS nokkrum árum eftir aldamótin verða prestaköllin, með lögunum frá 1907, 105 (það eru lögin, sem gilda i aðalatriðum um skipun prestakalla, en ])á fór fram hin alkunna samsteypa), þetta ár eru landsmenn taldir 81760 (i prestakalli varð þá að meðaltali 778 manns). Eftir 1907 þurfti að nafninu til að fjölga prestaköllum, svo 4. aS á f. á. og enn eru þau að lögum talin 107; mannfjöldinn er þó 116243 (að meðaltali á prestakalli er þá orðið 1086 manns sem vöxtur bæjanna á að sjálfsögðu mestan þátt i). En þessi „öfuga þróun“ er líka eins dæmi hér ú landi ú síSari tímum, þ. e. innanlands, þvi að það er aðeins þessi eina starfs- grein, er fyrir þvi verður, að færð sé svo saman og rýrð. Að heita má allsstaðar annarsstaðar á hinu opinbera sviði hefir starfsmönnum veriS fjölgaS, og það sumstaðar gifurlega, enda hefir svo verið látið heita yfirleitt, að það væri í réttu samræmi við framþróun þjóðmálanna; og að sumu leyti hefir starfssviðið og störfin aukist svo einmitt meS auknum fólksfjölda og víð- tækari löggjöf, að á þessu hefir verið full þörf. En þeim starfs- mönnum einum, sem alira embættismanna eru mestir fólksins menn, i eSli og aSstöSu, prestunum, hefir stöðugt veriS 'fækkaS þrátt fyrir fólksfjölgun. Miðað við það sem áður var lætur nærri, aS mannfjöldi á íslandi á hvern prest hafi fimmfaldast, samkv. framangreindu. En hins vegar— þrátt fyrir það, að svo sem allsstaðar í öðrum löndum myndi horfa betur og auðveldar með sameiningar og samsteypur heldur en hér á landi, þar sem meðal margs annars samgöngur eru þar víðast alöruggar og meiri hluti fólksins bú- settar í þyrpingum (borgum) — telja þó fróðir menn í þessum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.