Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 16
270 Kirkjufundur. KirkjuritiÖ. efnum, að lwarvetna þar sé tekið tillit til fólksfjölgunar, er um skipun prestakalla rœðir, og prestum fjölgað i sem réttustu hlutfalli við hana. Með öðrum orðum, hér förum við okkar eigin götu meðal kristinna menningarþjóða — götuna aftur á bak. En vill nú fólkið þetta? Ég held það hafi aldrei viljað það, en það var hreint ekki um það spurt og aldrei almenl — og enn nú átti ekki að spyrja það; það skal nú opinberað, þvi að frá byrj- un var þannig farið með prestakallamálið á Alþingi, frá því er því var skilað af milliþinganefnd, að ekki fékst á því nokkur á- heyrn, að það yrði borið að opinberum liætti undir þjóðina. Mátti þó gera það á mjög einfaldan liátt, svo sem með því að leita umsagnar sóknarnefnda og safnaða, áður enformað yrðiaðaf- greiða málið til hlítar. Flutningsmenn og forsvarsmenn málsins á Alþingi töldu slíkt firru eina, og héldu fram réttmæti málsins að öllum aðitjmn óheyrðum og óspurðum; töldu það fullnóg, að at- kvæðamagn á þingfundi skæri úr, og yrðu þá allir aðrir við að hlíta. .... Hétt til gamans skal ég segja frá því, að sá, er mest beitti sér móti í ræðu, tók það fyrir við allra síðustu atrennu málsins í n.d., er svo virtist sem verið væri að klappa steininn, að beina því til hlutaðeigenda (þ. e. flutningsmanna), hvort þeir vildu þá ekki hverfa að því, að fá opinberar upplýsingar frá hverjum fulltrúa i þingi, þó að ekki væri lengra leitað, um vilja fólksins i hans héraði, og tillögur hans hér að lútandi, skriflegar og undir ábgrgð gagnvart lcjördæmi og kjósendum! Varð þá fátt um tilsvör, en heldur koin flökt á liðið, því að síðan fóru ýmsir að lýsa yfir því, að þótt þeir greiddu frv. „atkvæði til 3. umr.‘“, áskildu þeir sér rétt til þess að koma fram með breytingartill. við það að síðustu, viðkomandi sínu héraði, áður en það yrði pínt út úr deildinni .... En eins og allir munu vita, komst þetta lítt rædda mál ekki alla þessa leið. Aðalatriði þess var felt við atkvæðagreiðslu að lokinni 2. umr. með framkominni breytingartillögu frá minni hl. þingnefndar í málinu (þm. Ak. og A.-H.), með 13:11 atkv. (nokkrir þingmenn sátu lijá). Breytingartill. þessi var þess efnis, að í stað þess að fækka prestum um 40 eða meir, mætti mest fækka prestaköllum við samsteypu um nál. 10, og var það sýnu nær sanni, ef nokkuð átti að gera í þá átt, og fyrir því studdu andstæðingar frv. breytingartillöguna, og hepnaðist með því að bjarga málinu, því að síðan dagaði það alveg uppi. Var nú flutn- ingsmönnum að mestu runninn móðurinn, og ýmsir vildu enn breyta til og tryggja sín liéruð betur (þingm. virtust nú vakn- aðir), svo að nokkurn veginn er víst, að eigi hefði málið heldur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.