Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 27
Kirkjuritið. Kirkjufundur. 281 a'ð hverjum einum, sem henni tilheyrir, er það ljúft og skylt og óhjákvæmileg nauðsyn að gera aðra menn hluttakendur i þeirri blessun, sem jieim hefir hlotnast. Oxfordhreyfingin er leik- mannahreyfing, þár sem sérhver lítur á sig sem einskonar trú- boða, trúboða á sínu takmarkaða sviði, á heimili sínu og meðal vina og samverkamanna. Þar fer fram öflug og ávaxtarík leik- mannastarfsemi. Og þegar ég nú lnigsa um kirkju vora, kirkju íslands, þá óska ég þess og bið, að vér öll, prestar og leikmenn, megum sameinast um að flytja vitnisburð út um bygðir landsins, vitnisburð í orði og verki. Megi hver og einn kristiiin máður í þessu landi verða fús til að leggja fram krafta sína og helga þá Jesú Kristi, til þess að blessun Guðs ríkis megi helga og fegra þjóðlíf vort. Sameiriumst um það, að gera kirkju vora, kirkju fslands, öfluga og styrka, svo að hún megi veita ])jóð vorri þá blessun og þá farsæld, sem henni er ætlað. Á mánudag 22. júní hófust fundarstörf með morgunbænum, sem biskupinn dr. theol Jón Helgason stjórnaði. Þá fluttu framsöguræður um ferðalög til safnaða og samtök í söfnuðum þeir Guðbrandur Jónsson frá Spákelsstöðum og Ólafur B. Björnsson. Og fara hér á eftir kaflar ur ræðum þeirra. FERÐALÖG TIL SAFNAÐA. RÆÐA GUÐBRANDS JÓNSSONAR. Hinn sanni kristindómur og'hin margvíslegu áhrif lians geta aldrei verkað nema á einn hátt, til góðs, og ég fullyrði, að hver sá maður, sem í sannleika og einlægni íhugar þetta, getur aldrei fundið sönn rök, er afsanni þetta. Saga kristninnar er auðug af þessum dæmum frá fyrstu frumkristni og alt lil vorra daga. Það er enginn efi á þvi, að trúuðum manni er kristindómurinn eoa Kristur, eins og skáldið okkar góða og hjartfólgna segir, manninum , hjálp og hreysti", og fyrir hann verður dauðinn ntjúkur, já, jafnvel kærkominn vinur. Við sjáum því, systkin góð, að mikið er vinnandi til, bæði fyrir þjóðfélagið og hvern einstakling þess, að sannur og lifandi kristindómur geti starfað alstaðar, en þvi miður verðum við að játa, að þetta er ekki svo, hánn er ekki starfandi með hverjum einstaklingi, það sönnuðu útvarpsumræður þær, er fóru fram i vetur um trúmálin. Við vitum, að hér á landi er nú hópur manna, sem afneita kristindóminum með öllu og stríða á móti honum. Ferðalög til safnaða og samtök ísöfn- uðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.