Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 44
298 Prestastefnan. KirkjuritiS. ráðalausir og eru við því búnir að verða að ganga slippir og snauðir frá öllu sinu. Það öngþveiti, sem fjöldi einstaklinga er kominn í, er nú að verða öngþveiti fyrir þjóðarheildina, sem enginn veit nú, hvaða afleiðingar getur fengið. En þegar svo er komið fyrii' þjóðinni, þá má altaf búast við erfiðri afkomu fyrir kirkju bennar, einmitt þá stofnunina, sem mest ríður á að geti rækt sitt sérstaka köllunarstarf á erfiðu tímunum, þar sem svo margir spyrja: Hvaðan kemur mér hjálp? Þess er þá ekki heldur að dyljast, að horfurnar fyrir kirkju vora og starfsmöguleika henn- ar hafa ekki í annað skifti verið ískyggilegi'i en nú eru þær. Annars vegar sjóum vér vaxandi kæruleysi manna um alt, sem við kemur andlegu málunum, sem kristindómurinn og kirkjan hefir til með- ferðar, kæruleysi, sem viða tekur að snúast upp í beina óvild gegn kristindómi og kirkju og jafnvel teldi það bezt farið, að dagar þessa tvenns væru sem fyrst taldir. Hins vegar sjáum vér hið átakanlegasta skilningsleysi margra á skilyrðum þess, að kirkjan geti sem kirkja þjóðarinnar unnið það starf, sem lienni er falið af herra kirkjunnar. Er þetta skilningsleysi einnig farið að gera vart við sig á löggjafarþingi þjóðar vorrar — hinu virðulega Alþingi. Þótt látið sé í veðri vaka af þeim, sem á undanförnum þingum hafa unnið að því að gera starfi kirkjunnar i landinu sem erfið- ast fyrir með samsteypu prestakalla og fækkun presta, að það, sem fyrir þeim vaki, sé einmitt að efla trúarlífið í landinu þá dylst. víst engum, að þetta er einber fyrirsláttur af hálfu þessara forgöngumanna, þvi að það liggur í hlutarins eðli, að það er sízt leiðin til eflingar trúarlífinu að gera prcstunum sein erfiðast fyrir starfi þeirra og söfnuðunum að ná til presta sinna. Það er miklu fremur andúð gegn kirkju og kristindómi, sem hér er að verki, en ekki áhugi á velfarnan þessa, eins og látið er í veðri valca. Sem betur fer, hafa söfnuðir lands vors ekki látið standa á svari. En þar sem nú komið er svo, að kirkja lands vors á í vök að verjast meir en nokkru sinni áður, þá ríður meira á því en nokkuru sinni áður, að starfsmenn kirkjunnar séu á verði, fullir áhuga á starfi sínu, svo að söfnuðunum skiljist það æ betur og betur, að þeir geta ekki verið án prestanna, og láti það ekki við- gangast þegjandi, að prestarnir séu með samsteypu prestakatl- anna frá þeim teknir, eða verkahringur þeirra gerður svo við- áttumikill, að girt sé fyrir alt nánara samband milli presta og safnaða þeirra. Eins og tímarnir eru, ríður á engu meira, en að prestastétt íslands sýni það í öllu starfi sínu, að áhugi hennar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.