Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 46
300 Prestastefnan. Kirkjuritið. sjálfstæðra prestakalla við næstu prestaskifti; en prestlausu em- bættin eru nú 13 (sé Norðfirði og Stað í Aðalvík slept, þar sem í þeim báðum eru settir prestar). Af þessum 13 embættum hafa Skeggjastaðir og Vallanes (auk Norðfjárðar) fengist auglýst fyrir skemstu. Verða þá prestaköllin 11 talsins, sem óveitt eru og hafa ekki einu sinni fengist auglýst, en þau eru þessi: Stafholt, Staðarhólsþing, Brjánslækur, Hvammur í Lax., Glaumbær, Við- vík, Iláls, Hofteigur, Sandfell, Prestsbakki á Siðu og Þingvellir. Af þessum prestaköllum liafa 4 staðið óveitt um alllangt skeið: Staðarliólsþing, Hofteigur, Sandfell og Þingvellir. en hin 7, sem þá eru eftir, hafa verið lútin gjalda samsteypu-brasksins á Al- þingi. — Eins og ég vék að áður, hafa forgöngumenn samsteyp- unnar leyft sér að gefa í skyn, að þeim gengi hið bezta eitt til, og mega þeir, scm vilja, trúa að svo sé. Um sparnaðinn fyrir rík- issjóð hefir aftur á móti ekki verið talað, enda verður hann sannast talao enginn, þar sem þau laun, sem , sparast“, ganga sumpart til greiðslu þjónustukaups til nágrannapresta, en sum- part áttu þau að renna í „prestakallasjóð“, sem þó hefir á síð- asta þingi verið „suspenderaður“ í bili, til þess að bæta með því upp embættiskostnað presta. En i sömu andránni, sein þessu spar- aða fé er ráðstafað á þennan hátt, er þó stjórninni heimilað að verja einum prestslaunum, sem sparast frá óveittu embættunum, til þess að kosta — endurskoðun sálmabókarinnar, og sem engin leið hefir verið til að fá upplýst, hverjum sé ætlað að frain- kvæfna! En hvað sem um þetta er að segja, þá skal ekki að sinni farið frekar út í þessa sálma. Á skipun prófasta hefir engin breyting orðið önnur en sú, að vegna lausnar séra Ásmundar Gíslasonar og últektar prestsseturs- ins, hefi ég orðið að fela séra Friðriki A. Friðrikssyni á Húsavík að vinna prófastsverk þar i héraðinu, unz öðruvísi kann að verða ákveðið. Þvi að eins og kunnugt er, þá er nú einnig farið að amast við próföstunum af — sparnaðarástæðum! Ég veit ekki til, að neinar ástæður hafi verið færðar fyrir „nauðsyn" þess aðrar. Hitt dylst löggjöfum vorum algjörlega, að enda þótt sá ósiður hafi mjög farið í vöxt, síðan vér fengum símann, að prestar gangi fram hjá próföstum sínum um flest mál, sem áður þótti sjálfsagt, að send væru um hendur prófasts og með umsögn hans, þá veit enginn betur en biskupinn, hvilika erfiðleika það mundi hafa i för með sér fyrir hann, ef allir prófastarnir væru látnir hverfa úr sögunni einhvern góðan veðurdag. .... Tvær nýjar kirkjur liafa verið reistar á umliðnu ári, báðar úr steinsteypu, önnur á Fáskrúðarbakka i Miklaholtssókn, sem kemur i stað Miklaholtskirkju, sem áður var. og þótti hentugra að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.