Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 53
Kirlijuritið. Jolin A. Morehead. 307 Valdhafar Hindúa hafa að vísu reynt af fremsta megni að lægja þessa öldu. Þeir hafa skrifað i blöðin gegn henni og sent bænarskjöl lil stjórnarinnar. En Exhavabúar hafa þrátt fyrir það þyrpst lil fundarhalda og guðsþjónustna kristinna manna og beð- ið kirkjuna að gjöra fyrirbúnað til þess að taka á móti þeim. Leiðtogar þeirra hafa samið svofelda ályktun og sent kristnum biskupi: „Vér erum óánægðir með Hindúismann. Vér dáumst að Jesú Kristi og þráum trú hans. Vér virðum líferni kristnu trú- boðanna. Vér dáumsl að kristnum mannúðarstofnunum, eins og skólum og sjúkraliúsum“. Það er bersýnilegt, að engin kirkjudeild er ein út af fyrir sig j)vi vaxin að bæta úr þessari bráðu þörf. Þessvegna vilja Irúboðs- deildirnar vinna saman. Þeim er það ljóst, að þetta er bezta tæki- færið, sem kristinni kirkju hefir nokkuru sinni boðist í Travan- core. Þó.tt margskonar hvatir kunni að valda þvi, að fólkið biður um fræðslu, þá geta kristnir menn ekki synjað því um það, að segja því frá Kristi. Eittlivað verður að gjöra, og það fljótt. Trúboðarnir í Travancore hafa beiðst hjálpar að sunnan, frá Tamii. ()g þaðan hafa streymt kristnir sjálfboðaliðar norður til Ezhava til dvalar um skeið. Hver árangur verður af því, er ekki enn séð, en sennilega munu trúboðsstöðvarnar afhenda sjálfboða- liðunum skrár yfir alla þá húsbændur, sem biðja um fræðslu í kristindómi, og senda þá á heimilin. Hlutverkið bíður framund- an, að fræða hundruð þúsunda um Krist og koma upp innbornu einvalaliði, sem vill berjast fyrir málefni guðsríkis. Ef kristnir menn reynast þessum vanda vaxnir, þá mun innan liltölulega fárra ára rísa í Travancore þróttmikil og sjálfstæð kristni. Það verða ekki aðeins einstakir menn eða heimili, sem munu leita samfélags við Krist — heldur stórir skarar, heil héruð. JOHN A. MOREHEAD prófessor í New York og' forseti þriggja fyrstu „Alþjóðaþinga lút- erskrar kristni" er nýlega látinn. Hann var aðalhvatamaður þess, að þau voru haldin, og vann með því gott og fagurt starf að sam- einingu lúterskra kirkna um heim allan. Hann safnaði um iangt skeið miklu fé til styrktar bágstöddum söfnuðum og ferðaðist >nn fjölmörg lönd þeim lil líknar og hughreystingar. Hann bar cinkum fyrir brjósti kristni Rússlands, og urðu ofsóknirnar þar heilsu hans ofraun. Einhver siðustu orð hans á banasænginni v°ru bæn og áskorun um það, að rússneskum söfnuðum yrði rétt hjálparhönd. „Miskunn Guðs var uppspretta starfa hans og kraft- "i'inn í lífi hans“, sagði Marahrens, eftirmaður hans á forsetastóli, l»n hann látinn. Á. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.