Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 58
312 Aðalfundur Prestafélags Islands. Kirkjuriti*. biskup Vidalín, og las seinni hluta ritgerðar eftir Jens uni þetta efni, en ritgerðin var þá að birtast í dagblaðinu „Visi“. Urðu nokkurar unirœður um málið, einkum hver tök vœru á að hrinda. slíku stórfyrirtæki i framkvæmd. Þessi tiliaga var samþykt með öllum greiddum atkvæðum. Aðalfundur Prestafélags íslands lítur svo á, að hugmynd hr. Jens Bjarnasonar um Vídalinsklaustur i Görðum sé athyglis- verð og fögur, og felur stjórn sinni að setja sig í samband við höfundinn í því skyni að athuga og rannsaka möguleika fyrir þvi, að koma þessari hugmynd i framkvæmd. Biskup vakti máls á þvi, að ekki væri æskilegt, að margir kirkjulegir fundir væru haldnir sam- fleytt hver af öðrum, myndi það draga úr fundarsókn og störfum hvers fundar um sig. Mæltist hann til þess, að aðalfundur Presta- félagsins yrði ekki haldinn um svipað leyti og prestastefnan. Prestafélagsstjórnin lofaði að athuga málið. Að siðustu var þessi tillaga borin fram og samþykt i einu hljóði. „Aðalfundur Prestafélags íslands telur það illa farið, að ekki skuli hafa verið auglýst til umsóknar fleiri af hinum lausu presta- köllum, og skorar á kirkjustjórnina að setja presta i þau eftir því sem kostur er“. önnur mál. „ j. . ., Um miðaftan var lokið fundarmálum. Var þá U sþ.ionus a, senj kveðjuskeyti til séra Eiríks Brynjólfssonar, sem hafði ætlað að flytja erindi á fundinum, en gat ekki komið sökum annríkis. Fundinum lauk með guðsþjónustu, þar sem séra Hálfdan Helgason flutti stutta prédikun. Að síðustu sungu allir versið: Son Guðs ertu með sanni. Dvölin á Þingvöllum var öllum fundarmönnum lil ánægju, enda voru viðtökur hiiiar beztu af hálfu húsbóndans. Jóns Guðmtinds- sonar. Ávarpaði hann gesti sína undir borðum um kvöldið nokk- urum vinsamlegum orðum og flutti stutt erindi um andleg mál og bæn að lokum. Fundarmenn fóru í einum bíl aftur til Reykjavíkur, sammála um það, að fundurinn hefði lekist mjög vel, og tóku ýmsir þegar að ráðgera, hvar næsti fundur skyldi haldinn. Á. G. Ymsar greinar, sent hafa verið sendar Kirkjuritinu, verða enn að bíða sökum þrengsla, og eru höfundar Iteðnir að afsaka dráttinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.