Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 8

Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 8
(Jólahugleiðing). Eftir sérci Erlend Þórðarson. Jólin, — gimsteinn á daganna festi. Eins og björt geisla- In-ot gimsteinsins eru dásamleg á að liorfa og gera hann dýrastan allra steina, eins stafar út frá jólunum, í hvert sinn er vér minnumst þeirra, hugnæmari birta en út frá nokkurum öðrum dögum. ()g jólaguðspjallið, — ef velja ætti úr það lielgidags- guðspjall, sem fleslum kristnum mönnum þætti vænst um, er ekkert líklegra en að jólaguðspjallið yrði fyrir valinu. bað er eðlilegt, að svo yrði, þvi að öll hin gnðspjöllin eru sem greinar úl frá því sem stofni, þar eð það leiðir hug vorn að vöggu hans, sem er höfundur og fullkomnari trúar vorrar. — En jafnframt er frásagan um fæðingu frelsarans svo nndnrsamleg. Þótt hún sé sögð með látlausu og léttn máli, þá er hún öll svo nndursamleg, að sérhvei’ maður, sem á hana hlustar eða um liana liugsar, hlýtur að verða hljóður og hrifinn. Það er sem bilið milli liiinins og jarðar, þessarar tilveru og æðri tilveru, hafi verið num- ið hurt, hið mikla djúp hrúað, og vér horfum á hina yfii'" skilvitlegustu hluti eða atburði gerast. Margir spádómar voru til um komu frelsarans, ]iar a

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.