Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 17

Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 17
Kirkjuritið. Gimsteinn á dagana festi. 359 mildur hjálpar oss til að þroslcast að skilningi á eilífu gildi iiaus, sem „kom til þess að lýsa þeim, sem búa í myrkri og skugga og til þess að beina fótum vorum á friðar veg.“ Barnasálmur. Nú hringja klukkur inn helga stund. Nú hjörtun fagna og glaðnar lund, er sálmar óma við orgelshljóm og æskan syngur þá glöðum róm. A bænarvængjum nú svífur sál, er sæl vér hlýðum á guðspjallsmál. Ó, kom þú, ljúfasti lausnarinn, — og legg nú blessun á hópinn þinn. Hann kemur — kemur! Hann lýtur lágt til líknar heimi, sem á svo bágt. Hann hreinsar geigvænleg syndasár. Hann signir æskunnar björtu tár. „Sjá, hér er guðshús og himins hlið“ og hjörtun öðlast Guðs djúpa frið. Og þegar hringd er inn heilög stund, vér hingað komum — á Jesú fund. V.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.