Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 24
Sigurjón Guðjónsson: Nóv.-Des. 366 finska þingið skóp kirkjunni, vildi það votta henni viður- kenningu og þakklæti fyrir menningarbaráttu hennar og frelsisbaráttu og heillavænleg áhrif í finsku þjóðlífi. Kirkjan átti miklar eignir, er hún varð frjáls og hin nýja löggjöf gekk í gildi. En þinginu datt ekki í hug að ræna hana þeim. Hún hélt þeim öllum, og arðinum af þeim er varið til hinnar margbreyttu starfsemi hennar. Þessar eignir eru' aðallega fólgnar í jarðeignum og víð- lendum skógum, er gefa af sér miklar tekjur. En kirkjan þarf líka á miklu fé að halda, þar sem hún verður að launa úr eigin sjóðum alla sína starfsmenn, að sleptum þeim fáu, er áður er getið um og ríkið borgar beint úr sínum vasa. Og nægja ekki til þess tekjur hennar. Greiða ein- staklingar og stofnanir allháa skatta til kirkjunnar. Launakjör finskra presta mega heita fremur góð, þó að þau standi að haki kjörum sænskra stéttarbræðra þeirra, og aðbúð þeirra má heita ágæt, a. m. ef liorið er saman við þau, er margir íslenzkir prestar eiga við að húa. Þó mun því nokkuð ábótavant i afskektustu liéruðunum. Hið mikla málstríð, sem liefir verið svo hart í Finnlandi um langt skeið milli sænsku og finsltu, hefir lengst af bakað kirkjunni, sem öðrum stofnunum, mikla örðug- leika. I mörgum söfnuðum er það svo, að sænsku- og finskumælandi menn eru að heita má jafn margir, og var þá ekki vandalaust fyrir prestinn að gera báðum til hæfis, en að sjálfsögðu varð hann að prédika á báðum málun- um, sem eru í mesta máta fjarskyld. Einu sinni var ég viðstaddur kvöldguðsþjónustu í Helsingfors, þar sem fyrst var sunginn sálmur á sænsku eftir Runneberg. Því næst flutti presturinn ræðu á finsku, þá sömu ræðu á sænsku og loks var sungin finsk þýðing á sálminum, er sunginn var eftir Runeberg í upphafi guðsþjónustunnar. Þetta er saga, sem altaf er að endurtaka sig. Merkileg tímamót verða í kirkjusögu Finnlands 1923, er sæiiski minnihlutinn fær sérstakan biskupsstól í Borgá, Runebergsbænum, böfuðvígi sænskrar menningar i Finn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.