Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 30
Sigurjón Guðjónsson: Nóv.-Des. 372 sækja þau stundum. Af þessu, sem liér liefir verið minst á í sem allra skemstu máli, má sjá, að umsvif finsku kirkj- unnar eru mikil og bera henni gott vitni. Af þeim kynnum, sem ég hafði af finsku prestunum, sem næstum eingöngu var i horgunum, virtist mér þeir áliuga- menn, framúrskarandi starfsamir, enda altaf önnum kafn- ir. Mun í engum hæ á NorðurJönduin jal'n margir leik- menn um prest eins og t. d. í Helsingfors. Ég átti þess Icosl að vera noklturum siriþum í kirkju hæði þar og í Áho og Borgá. Er guðsþjónustufyrirkomulagið með sama sniði að lieita má og í Svíþjóð og búningur prests hinn sami, enda ekki undarlegt, þar sem Finnland var kristnað þaðan og laut Svíþjóð öldum saman, meðan kristindómurinn var að festa rætur Jijá þjóðinni. Ber finska kirkjan sem lrin sænska nokkurn hlæ Jtaþólks siðar og Jiefir fjölbreyttari og fegurri liclgisiði en kirltjur Danmerkur, Noregs og ls- lands, sem steyptar eru mjög í sama mót. — Ekki býst ég við eftir þeim prédikunum, sem ég lieyrði í Finnlandi, að þær mundu falla íslendingum allskostar í geð. Til þess voru þær of Jjókstafsbundnar og Jrihlíufastar. Nokkuð iiafa prestarnir strangt aðliald frá almennings- álitinu, bvað líferni og opinbera framkomu snertir. Þeir mega eldri sækja leiltliús, elriti dansa, livað þá dreltka vín, og ekki varð ég var við, að þeir prestar reyktu, er ég ltynt- ist, og ég man eltlti eftir, að mér væri boðið að reykja ai neinum presti. En útilif leyfist þeim í ýmsum mynd- um. Þeir mega fara á dýraveiðar og skjóta skepnur merk- urinnar, róa lil fiskjar o. s. frv. Finnland á margar merkilegar kirkjur frá fornu fari- M'á þar fyrst og fremst telja dómltirkjuna miklu í Áho, ei' bygð var á 13 öld, úr grásteini og tígulsteini. Er bun langmerkilegastur lielgidómur finsltu þjóðarinnar. Hetn' bún stundum orðið fyrir miklum skemdum, en verið end- urhyg'ð á kostnað ríkisins. í einni stúltu bennar er grafm eina drotningin, er borið liefir beinin í Finnlandi, Ivax'in Monsdóttir, drotning Eiriks XIV. Þá er dómkirkjan i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.