Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 32
374 Sigurjón GuÖjónsson: Nóv.-Des. Kirkjusöngur i Finnlandi virtist mér góður og' mikill áhuga á ])vi að efla hann. Sænskan er með afbrigðum hljómfögur í söng, eins og við vitum, en ekki virtist mér finskan síðri í þessu efni, og stuðlar að þvi hin mikla hljóðstafaauðlegð hennar. Eg skil ekkert orð i finsku og get því ekki dæmt um sálmakveðskap Finn-Finna eða orðið, sem ég lieyrði sung- ið. En sænskumælandi prestar sögðu mér, að Finn-Finnar ætlu margt mjög fallegra sálma, og mundu ekki standa að haki nágrannaþjóðunum i því efni. — Sænsk-finska sálmabókin var undirhúin að mestu af skáldinu og föður- landsvininum .1. L. Runeberg, en við hana var aukið all- mikið fyrir 10 árum. Tvö öndvegisskáld Finnlands á 19- öld eiga þar langflesta sálma, Runeberg 60, en Topelius 35. Það var mikið happ kirkju Finnlands, að tvö langmestu skáld landsins skyldu vera trúaðir kirkjunnar menn. -— Ai sálmaskáldum síðustu ára eru tvö mjög merk, A. Toko- lander fræðslumálastjóri, nýdáinn, og Jakob Tegengren, eitt af heztu ljóðskáldum sænskra Finna nú á dögum- Hann er maður rúmlega sextugur og er bankastjóri i Vasa i Austurbolnum. Það hljómar eins og öfugmæli, að mesta núlifandi sálmaskáld sænskra Finna skuli vera bankastjóri, en það er í sjálfu sér ekkerl undarlegra en að eitt al' beztu kvæðaskáldum Islendinga nú á dögum, og sá, sem hefh' mest í sér til að verða sálmaskáld, skuli vera liúsgagna- kaupmaður í Reykjavík. Ég liefi margs góðs að minnast l'rá minni mánaðardvöl i Finnlandi og ekki sízt af kirkjunnar hálfu. Ég minnist margra ágælra |)resta og annara kirkjunnar manna, sen' voru prvði þeirrar stofnunar, er þeir störfuðu hjá. Ég minnist margra kirkna, sem standa i allra fremstu röð livað ytra útlit snertir. Margar þeira voru nýjar að heita mátti. En húsbyggingalist stendur á mjög háu stigi í Finn- landi. Hafa Finnar alið á seinni árum nokkura afburða liúsameistara, en sumir hafa að vísu gengið á mála hJ11 stærri og auðugri þjóðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.