Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 42

Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 42
Nóv.-Des. Hátíð manneðlisins. J Ó LU N U M fer gleðibylgja um allar þjóðir, er kristið nafn bera. Jólin eru dularfull bátíð. Það er eittlivað svo dularfult og dásamlegt þetta: Að svo að segja allur almenningur er í raun og veru glaðari á jólunum en á nokkurum öðrum degi ársins. Jafnvel fjöldi þeirra, sem varla verður sagt um, að hafi það til að bera, sem nefnt hefir verið lifandi cða vakandi trú, lyftist þa úr hversdagsleikanum upp til tiltölulega hreinnar glað- værðar, sem eitthvað í lofsöngsált stígur upp frá og brýzt út í léttum leikum likt og tsert fjallavatn, sem ósým- lega vatnsgufu leggur upp af og leikandi lækir renna úr. Sumum og jafnvel ófáum er þó gefið að gleðjast a jólunum, og hamla því ekki ávalt þrautir, likamlegs eða sálarlegs eðlis né heldur áhyggjur. Margir hafa sökt ser svo í eitt eða annað veraldarvafstur, að þcir liafa ekki leng- ur smekk fyrir barnslegri eða æskulegri gleði né skenit- un. Og margur, sem eytt hefir af höfuðstóli lifsfjörs síns — margur, sem lifir hversdagslega i glaumi, verður fai við á jólunum, hinni dularfullu hátíð, sem bregður upp

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.