Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 59

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 59
Kirkjuritið. Safnaðarblöð. í erindi ])vi um safnaðarfræðslu, er ég flutti á almenna kirkju- fundinum 1935 og birt er í „Kirkjuritinu“ sama ár, segii svo. »»Ég hugsa mér jafnvel, aS sumstaðar gæfu prestar og safn- aðarfræðendur út fjölritað blað — safnaðarblað* . Þegai þessi orð voru töluð, hafði ég lítið annað en erlenda reynslu við að styðjast, og út frá henni ályktaði ég, að „þannig gæti lifandi samband myndast milli presta og safnaða“. En síðan þá hefii hér fengist dálítil reynsla í þessum cfnum, og vil ég þvi verða við tilmælum Ivirkjurits um að skýra dálítið frá henni og staifs- háttum vorum, i von um, að eitthvað gagn megi af hljótast. Það var fyrst á árunum 1929—1934, að sálmar voru nokkui- um sinnum fjölritaðir hér til notkunar við guðsþjónustur safn- aðarins. Var þeim jafnan úthýtt i messubyrjun, og fór svo hver kirkjugestur með eintak sitt heim til sín að lokinni messu. Þess- ari nýbreytni var mjög vel tekið af safnaðarfólkinu. Það reyndist lika svo, að þetta liafði örfandi áhrif á safnaðarsönginn. Fjöl- ritaði sálmurinn var sunginn af langtum fleirum en hinir sálm- arnir. Þannig margborgaðist fyrirhöfnin við fjölritunina. í fram- haldi af þessari starfsemi var svo farið að fjölrita ávörp um á- kveðin mál við viss tækifæri, l. d. í sambandi við sjómanna- niessur, mæðradaginn, 40 ára vígsluafmæli kirkjunnar o. fl. Vai þessu einnig prýðisvel tekið. Um nýár 1938 var málum svo kom- ■ð, að ákveðið var að stofna litið blað, er kæmi „fyrst uin sinn út i liverjum mánuði til vors“ Blaðkrilið hlaut nafnið „Safn- aðarblað“. Arkastærðin var aðeins 20 X 25 cm., og komu - síður fjölritaðar út í senn. Fyrsta blaðið kom út í miðjum ianúarmánuði, 1938, en alls hafa 15 blöð verið gefin út, fjórtán þeirra fjölrituð, eitt prentað. Prentaða blaðið kom út um siðast- 'iðin jój. yar ski»eytt myndum og á vönduðum pappír, fjórar blaðsiður í 8 blaða broti. Þar af voru 3 siður lesmál, en ein ■iólakveðjur (auglýsingár). Borgaði sú siðan kostnaðinn að mestu leyti. Pappírinn hefir ýmist verið keyptur hjá trúboða Arthur Uook á Akureyri eða Verzluninni Björn Kristjánsson í Beykjavík, °g svertan jafnan þar. Kostar pappirsrísið hingað komið 5—6 kr- og væn svertutúba (5—7 krónur. Fyrst framan af var blaðinu aðeins útbýtt meðal kirkjugesta, og fengu þannig engir aðrir blaðið en þeir, sem komu i kirkju i hvert skiftið, sem það kom ■ú. En senn var horfið að því ráði að senda það heim á heimili
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.