Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 65

Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 65
Kirkjuritið. íslenzkar bækur. 407 Eivind Berggrav: Hálogaland. Leifturniyndir frá vísitazíuferð- um í NorSur-Noregi. Ásmundur GuSmundsson og, Magnús Jons- son þýddu meS leyfi liöfundarins. Prestafélag íslands gaf ut. Heykjavík 1939. Bókmentavinir mun fagna því, aS bók E. Berggravs biskups ei nú komin út í íslenzkri þýSingu. Bókin vakti mikla atliygli alsta' ar á NorSurlöndum, er lnin kom út fyrir tveimur árum siSan, og hefir eflaust veriS mjög mikiS lesin i nágrannalöndum vorum, ekki sizt i Noregi, þar sem lesendur þektu bezt til staShátta og þess fólks, sem bókin aSallega lýsir. Eivind Berggrav biskup er einn þeirra manna, sem hvaS mest er hlustaS á í Noregi. Hann er mikill kirkjuhöfSingi, gáfu- og mælskumaSur og afar snjall i it- böfundur. En auk þess mun liann vera einkar vinsæll meS þjoS sinni. Bók hans, Hálogaland, ber vott um ritsnildarhæfileika hans; frásögn hans er afar lifandi og skýr, og viS lestur bókarinnar sannfærist maSur um hinn djúpa skilning hans á mannlifinu, skilning hans á hinni hörSu lífsbaráttu, sem mætir augum hans viS Lofoten og í Norour-Noregi. Hann liorfir augum samúSar og skilnings á þetta dula, djarfa og þrautseiga alþýSufólk — á striS þess — á sorgir þess og gleSi. En þaS er ekki aSeins hiS fulltiSa fólk og viSfangsefni þess, sem hann skilur. Hann skihir einnig börnin, og veit ég, aS mörgum mun verSa minnisstæSur sá þátt- ur bókarinnar, sem sýnir hvernig hann talar viS og spyr börnin á ferSum sinum. ÞaS er liolt og göfgandi aS lesa bók eins og Hálogaland; bæSi aS kynnast hinum göfuga hugsunarhætti liöt- undarins, og þvi fólki, sem hann segir frá og lýsir. A bak viS frásögn lians alla er heit og fögur trúartilfinning, maSur, sem hráir aS guSsríki komi. Ég hygg, aS íslendingum verSi bokin kaerkomin. Án efa fagna allir kirkjunnar menn henni. Higa þeir prófessorarnir Ásmundur GuSmundsson og Magnús Jónsson miklar þakkir fyrir aS hafa þýtt hana. ÞýSing þeirra ei ágæt. Hefir þeim báSum tekist aS ná þeim blæ, sem au'Skennii bókina á frummálinu, eSa stil höfundarins; og er máliS á íslenzku býðingunni gott. LítiS um prentvillur, enda allur frágangur bok- urinnar í ágætu lagi. Kirkjulegar bókmentir á islenzkri tungu eru auðugri eftir út- koniu þessarar bókar, og vel fer á því, aS Prestafélag íslands varð til þess aS: kosta útgáfuna. — Signrgeir Sigurðsson.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.