Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 3

Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 3
Kirkjuritið. Sálmur. Guð, í þínu nafni nú, komum vér í kirkju þína, hvert með eigin byrði sína. Auk oss, drottinn, öllum trú. Trú, sem elskar — trú, sem vonar, trú, er gjörir lífið bjart. Trú á orð þíns einkasonar —• orð, er lýsir myrkrið svarl. Drottinn láli birta brátt. Hverfi stríðsins ógn og æði, ofsafengin stillist bræði. Vit og mannúð semji sátt. Friðarandi fari’ um löndin. Friður drottins taki völd. Friði lýsi lieilög höndin. Hefjist kristin friðaröld. Blessi drottinn lönd og lýð. Leiði heim í lífsins mvrkri, líknarhendi mildri — stvrkri, hæli vort á háskatíð. Kristur gefi kirkju sinni kraft og nýja andans glóð, verndi hana’ á vegferðinni, vægi í mildi landi og þjóð. Vald. V. Snævarr.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.