Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 7

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 7
Kirkjuritið. Stríðskirkja Noregs. 181 I febrúarmánuöi skrifuðu biskuparnir kirkjumálaráð- berra meðal annars á þessa leið: „Kristnir menn játa í annari grein trúarjátningarinn- ai' trú sína á Jesú Krist sem drottin sinn, og' það er helgust skylda kirkjunnar að blýðnast honum. Guð hvorki vill né getur látið nokkurn annan ríkja yfir mannssálunum en hann einan. Þar sem boðorð Guðs eiga að vera grundvöllur alis félagslíf, þá hlýtur kirkjan að boða þau skýrt og skorin- °rt. Það stoðar ekki hót að segja kirkjunni, að þá sé hún að skifta sér af stjórnmálum. Lúter taldi það skvldu kirkjunnar að brýna fyrir yfirvöldunum, að þau ættu að hlýðnast æðsta valdinu, Guði sjálfum. Og þegar yfir- völdin láta það viðgangast, að mannssálirnar séu beitt- ar rangindum, ofbeldi og kúgun, þá verður kirkjan að standa vörð um samvizkur manna. Mannssálin er meira vii’ði en allur beimurinn. Þessvegna leyfa biskupar kirkjunnar sér að vekja atiiygli ráðherrans á ýmsum framkvæmdum og fyrir- skipunum nú fyrir skemstu, sem kirkjan telur í and- stöðu við lög Guðs og vekja þá hugmynd, að landið sé ekki aðeins hernumið, lieldur riki þar bylting. Kirkjan getur aldrei þagað við því, að boðorð Guðs séu brotin °g syndin látin drotna. I þessum efnum mun kirkjan ekki hvika um hársbreidd, og pólitískt vald skal þar er*gu fá um þokað. Vér heitum því á stjórnendurna að hætta öllu því, er brýtur í bág við heilög lioð Guðs um i’éttlæti, sannleik, samvizkufrelsi og góðvild“. Lítt lét Quisling sér segjast við þetta, en revndi þó að vingast við kirkjuna með því að láta stofna „kristi- leg“ félög meðal fylgjenda sinna, sem munu vera um 2% af allri þjóðinni. Einkunnarorð þesskonar félags- skapar eru: Fvrir Guð, Quisling og föðurlandið. Ennfremur var Oxfordhreyfingunni leyft að starfa i ^íoregi, en hún hafði verið bönnuð þar áður. Ronald Eangen rithöfundur, einn af helztu forvigismönnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.