Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 14
188 Ásmundur Guðmundsson: Júní-Júli. og móðir liafa réttindi og skyldur til þess að innræta börnum sínum trú kirkjunnar og' kristilegt líf. Er því sjónarmiði einnig haldið fram í stjórnskipunarlögum Noregs, þar sem stendur: „Evangelsk lútersk trú mun halda áfram að vera trú rikisins”. Ibúar Noregs játa þessa trú og eru skyldir til að ala börn sín upp i þessari trú. Kirkjan myndi bregðast skyldu sinni og þeirri ábyrgð, sem á henni hvílir, að annast kristilegt uppeldi barna sinna, ef hún léti það viðgangast þegjandi og liljóða- laust, að veraldarvaldið kæmi því skipulagi á siðferðis- uppeldi barnanna og þjóðarinnar, er væri óháð kristi- legri lífsskoðun. Foreldrum og kennurum má engan veginn þröngva til þess að breyta á móti samvizku sinni og koma börnum sínum í fóstur, sem myndi gjörbrevta hugsunarhætti þeirra og flvtja þeim kenningar um lífið, sem ekkert eiga skvlt við kristindóm". Ríki og kirkja. -,Um rétta afstöðu kristinna manna og safnaðanna til ríkisvaldsins: Vér vottum það, að trú kirkju vorrar gjörir skarpan greinarmun á tvennskonar valdssviðum, veraldarríkinu og ósýnilegu kirkjunni. Það er vilji Guðs, að þetta tvennskonar vald sé fyllilega aðgreint. Hvort um sig' á að þjóna Guði á sinn hátt. Hvort um sig hefir að rækja sitt hlutverk frá Guði. Hlutverk kirkjunnar er það að vaka vfir því, sem liefir eilífðargildi, og láta ljós Guðs orðs lýsa á öllum vegum mannanna. Um hlutverk ríkisins aftur á móti segir trú vor það, að ríkið eigi ekkert vald á sálunum, heldur sé hlutverk þess í þvi fólgið að vernda einstaklinga og hluti þessa heims fyrir berum rangindum og halda uppi þeirri reglu með mönn- unum, að horgaraleg réttindi þeirra standi óhögguð. Þessvegna vottum vér það, að það sé synd gegn Guði, drotni og stjórnanda alls skipulags, þegar annað valdið leitast við að undiroka hitt. Kirkjan óskar þess ekki að drotna yfir ríkinu í tímanlegum efnum. Það væri að fótum troða boðskap Guðs. Á sama hátt er það synd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.