Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 21

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 21
Kirkjuritið. Stríðskirkja Noreg's. 195 biskup í haldi í lítlum og afskektum sumarskála. Marg- föld gaddavírsgirðing er umhverfis kofann, og þar ganga hermenn fram og aftur dag og nótt, búnir marghlevp- um, hermannabyssum og byssustingjum. En inni situr Berggrav og leitar sér styrktar og huggunar í orði Guðs og biður fyrir þjóð sinni. Annar norskur biskup hefir einnig verið tekinn og settur í varðhald. Það er Krohn-Hansen í Tromsö, biskup í nyrsta biskupsdæmi Noregs. Þá eru ýmsir norskir prestar liafðir i lialdi, svo sem Arne Fjellbu, dómprófastur í Niðarósi, og fáeinir Oslóarprestar. Má geta því nærri, að alt eru þetta djarfir forystumenn kirkjunnar. En allur þorri prestanna heldur áfram andlegu starfi. Þeir prédika, og veita börnum og unglingum þá fræðslu, sem þau liefðu annars farið á mis við sökum lolumar skólanna. Sumstaðar fer þessi fræðsla fram í kirkjunum. Kennararnir, sent iiafa ekki verið fangelsaðir, styðja þá af fremsta megni. IX. Það, sem hér liefir verið sagt, er reist á svissneskum, enskum, sænskum og norskum heimildum. Vér getum séð skýrt í anda stríðshetjur norsku kirkj- unnar, kennara og presta, biskupa og ýmsa aðra, og hvernig þeir eru fúsir þess og albúnir að marka kross- inn helga blóði sínu á fjöll Noregs. Vér dáumst að þreki þeirra og liugprýði, samheldni og fórnarlund. Vér trú- um því, að Jesús Kristur sjálfur blási þessum mönnum i brjóst kærleika til fagnaðarerindis síns og trúmensku við það — skíri þá heilögum anda og eldi. Þeir eru i aug- um vorum arftakar lietjanna og píslarvottanna, sem bera fram kynslóð af kynslóð konungsmerki lians og balda kristninni við i heiminum. Dæmi þeirra lýsir oss sem leiftur um nótt og hvetur oss til að ættlerast ekki, er sama blóð rennur einnig i æðum vorum. Vér hugsum til þeirra með djúpri virðingu og þökk. Vér biðjum þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.