Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 23

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 23
Kirkjuritið. Kirkjan og ríkið. Það er ekki ætlun mín, með þessum fáu orðum, að ræða um kirkjustefnur og meta þær hverja móti ann- ari, né heldur að ræða um sérstakar trúarstefnur og dæma um, hver sé afstaða þeirra til kristinnar kirkju. Ég ætla einungis að víkja að sambúð ríkisins og þjóð- kirkjunnar íslenzku. Allir munu viðurkenna, að ríkið leggur mikið kapp á að auka og bæta alþýðumentunina, ekki sízt fræðslu barna og unglinga, og er árlega varið stórfé í því skyni. Grildi þekkingarinnar og þess, sem nefnt er almenn ment- un, er vitanlega viðurkent, en ekki ber síður að viður- kenna gildi manndj'gða og sálargöfgi og göfugi’ar lífs- skoðunar. Mörgum iriun virðast, að þau verðmæti fari ekki að sama skapi vaxandi með þjóðinni sem þekk- ingin. í augum þeirra, sem bafa fulla trú á ábrifum kristindómsins og gagnsemi kirkjunnar, er það því ó- viðfeldið og órétt að draga úr starfi hennar og áhrifum með því að leitast við að fækka starfsmönnum bennar sem mest. Ekki er þó rétt að álykta, að þetta sé gert af illum hug, því að ýmsir, sem að því standa, sýna góðar og heilbrigðar skoðanir í öðrum siðgæðis- og menningar- málum. Ef til vill virðist þeim, að ýmsir starfsmenn kirkjunnar sýni ekki nægan áhuga og svari ekki kröf- um tímans. En sé svo, þá mætti, frá kirkjunnar sjónar- miði, líkja aðgerðunum við það, að læknir vildi ráða bót á handadofa með því að fækka fingrunum. Þetta má raunar afsaka, því að sé hér þörf á lækningu, þá verður hún að koma úr annari átt. Rikinu er skylt að efla mannkosti og göfgi þjóðarinn- ar ekki síður en þekkingu, og þar sem það er viðurkent,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.