Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 24
198 Árni Árnason: Júni-Júli. að kristin kirkja er þar sterlcur þáttur og öflug stoð, þá er skylt að styrkja hana. En kirkjan er ekki stofnun eða fvrirtæki, sem er eign ríkisins og ríkið hafi óskert umráð yfir, né svipuð sjóði, þar sem má hreyta skipu- lagsskránni. Hún er fulltrúi fyrir lífsskoðun mikils liluta þjóðarinnar, sem ríkið á ekki að liafa álirif á. Sjái það sér ekki fært að styðja hana, á það að sleppa afskiftum af henn'i. Hugsunin með þjóðkirkju er sú, að ríkið við- urkennir gildi og gagnsemi hennar og veitir henni slíkan lagalegan og fjárhagslegan stuðning, að starfskraftar hennar komi henni sjálfri og ríkinu að fullu gagni. Það getur vitanlega verið álitamál, þar sem um margar kirkjudeildir er að ræða, hvort nokkur þeirra skuli vera þjóðkirkja, en sé svo á annað horð, þá verður ríkið að gæta skyldu sinnar við hana. Það er sanngirniskrafa, og sú minsta, að þjóðkirkjan liafi a. m. k. jafngóð skil- yrði til starfs og gengis eins og fríkirkja. Rikið er fjár- ráðandi kirkjunnar. Ef það getur ekki haft fjárhaldið á iiendi, svo að í fullu lagi sé, þá leyfist því ekki, fremur en öðrum fjárráðendum, að spilla hagsnnmum skjól- stæðingsins, heldur verður þá að fá öðrum fjárráðin i hendur, þ. e. kirkjunni sjálfri. Það er augljóst, að ríkið má ekki níða þjóðkirkjuna niður. Það er ekki einungis rangt gagnvart kirkjunni, það brýtur einnig í bág við rétta hugsun og þann tilgang með þjóðkirkju, sem áður var lýst. Þær breytingar, sem gjörðar hafa verið og fyrirhug- aðar eru, og miða að því að draga úr starfi kirkjunnar, eru fækkun presta og minkuð afskifti þeirra af kristin- dómsfræðslunni. Um það geta verið skiftar skoðanir, iivort prestar þjóðkirkjunnar skuli hafa alla trúar- bragðafræðslu á hendi, þar sem ríkisborgararnir eru skiftir í trúarskoðunum, en liitt er augljóst, að allir kristnir menn eiga heimtingu á því, að kristnir prestar húi börn þeirra undir lífið með fræðslu i kristindómi. Kennararnir koma þar ekki i staðinn, og viðtal presta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.