Kirkjuritið - 01.06.1942, Page 27
Kirkjuritið,
Séra Páll Hjaltalín Jónsson prófastur.
Hann andaðist í Reykja-
vík 12. niarz síðastliðinn
fiftir meira en þriggja
mánaða þungbært heilsu-
leysi og miklar þjáningar.
Séra Páll var fæddur
að Krossnesi i Eyrarsveit
á Snæfellsnesi þann 31.
okt. 1871. Voru foreldrar
iians Jón Á. Tliorsteinsen
bóndi að Krossnesi og
kona hans Guðný Jó-
liannsdóttir, og fluttist
hann með þeim að Gríms-
stöðum við Reykjavík
vorið 1881. í 1. bekk
Latinuskólans í Reykja-
vík settist liann l(i ára gamall Jtaustið 1887 og útskrif-
aðist þaðan vorið 1893. Gekk hann þegar í Prestaskól-
ánn og lauk embættisprófi í guðfræði sumarið 1895 með
L einkunn.
Næstu tvö árin féksl séra Páll við barnakenslu og
skrifstofustörf bæði i Hafnarfirði og' í Keflavík, en þann
11- maí 1897 vígðist hann til Fjallaþinga í Nörður-Þing-
eyjarprófastsdæmi, en fám dögum áður, 8. maí, hafði
hann gengið að eiga Ingveldi Einarsdóttur, verzlunar-
stjóra Jafetssonar í Reykjavik, hina ágætustu konu, og
hfir hún mann sinn.
Það var ekki glæsilegt íyrir bin ungu hjón, uppalin
1 höfuðstað landsins, að flytjast í eitt fámennasta, af-