Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 28
202 Sveinn Víkingur: Júní-Júlí. gkektasta og tekj urýrasta prestakall landsins og setjasl að í hinni strjálbýlustu heiðabygð Norðurlands. Sjálf- sagt liafa viðbrigðin verið mikil og bvrjunarörðugleik- arnir margir. En ég hygg, að hin ungu hjón hafi lagt vonglöð og ókvíðin í þessa ferð, sannfærð um það, að örðugleikarnir eru til þess að sigrast á þeim, en elcki til þess, að við skulum flýja þá. Og fjallabygðin, sem beið þeirra, á þann „frjálsa fjallasal“ og þá heillandi fegurð, er veitir hljóðan unað, og seint gleymist. Verkefnin reyndust og' þegar ærið nóg. Þegar á næsta ári var hin- um unga presti falin þjónusta Svalbarðsprestakalls í Þistilfirði, og nokkuru síðar einnig þjónusta Hofspresta- kalls í Vopnafirði. Hafði hann þannig um nokkurt skeið þjónustu þriggja víðlendra prestakalla á hendi samtím- is. Munu kunnugir bezt til þekkja, hvílíkt feikna starfs- þrek og dugnað muni til hafa þurft að liafa slika þjón- ustu á hendi, þar sem yfir var að sækja tvo af hinum lengstu og verstu heiðarvegum þessa lands. Eftir tveggja ára starf i Fjallaþingum fékk séra Páil veitingu fyrir Svalbarðsþingum í Þistilfirði, og reistu þau hjónin þá bú að Svalbarði og bjuggu þar rausnarbúi fram til ársins 1928. Þá fluttpst þau í kauptúnið Raufar- höfn á Melrakkasléttu, en þar var þá vaxið upp álitlegt þorp, og kirkja reist þar árið áður. Sú kirkja hafði áð- ur staðið á Ásmundarstöðum, og hafði séra Páll verið prestur sóknarmanna þar frá árinu 1912, er Ásmundar- staðasókn var sameinuð Svalbarðsprestakalli. Prófastur í N.-Þingeyjarprófastsdæmi var séra Páll skipaður vorið 1908, og gegndi hann því starfi til ársloka 1941, er liann sagði því af sér vegna vaxandi heilsu- brests. Séra Páll var hinn gjörvilegasti maður að vallarsýn, meðalhár en þrekvaxinn nokkuð, „þéttur á velli og þétt- ur í lund“, eins og Grímur kvað forðum, og lét ekki feykja sér lengra en hann sjálfur vildi. Hann var fríður maður sýnum, ennið hátt og hvelft og svipurinn festu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.