Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 29

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 29
Kirkjuritið. Séra Páll Hjaltalín. 203 legur og karlmannlegur. Hann var eygður vel, og glampi sindraði stundum úr augunum, gáskafullur, en þó mild- llr og hlýr. Sem prestur var liann mjög vinsæll af sókn- arbörnum sínum, enda var liann talinn ræðumaður góð- 111' og söngmaður prýðilegur. Séra Páll var maður vin- fastur en vinavandur, orðheppinn og orðfimur, skemt- tnn og glaðvær í samræðum og kunni manna bezt að sjá hið hroslega og segja vel frá. En undir hjó alvara og hesta hins þroskaða hugar, karlmannlegur styrkur, og ú’úaröryggi þess, sem veit, á hvern hann trúir. Æfistarf séra Páls Hjaltalín var unnið í kyrþey, unn- við erfið ytri skilyrði að mörgu leyti, unnið i einum lúnna afskektustu prestakalla landsins. Ef starfsvið hans hefði verið rýmra og verkahringurinn stærri og nieira á almannaleið, má húast við, að hinar fjölhæfu §áfur hans og hæfileikar hefðu notið sín betur og i tyllra mæli. Yegna þess, Iive hann var afskektur, lá sUmt af þessu ónotað, — gull fólgið í eigin barmi, sem "atvikin grófu ekki til“. En í hinum fámennu söfnuð- «m hans mun minningin um þenna mæta mann og störf hans lengi lifa. Þar lifði hann og starfaði við sivaxandi vmsældir sóknarbarna sinna, og þangað voru jarðnesk- ar leifar hans fluttar, þegar hinnzta stríðið var unnið. Hann var jarðsunginn að Raufarhöfn þann 17. apríl að viðstöddu miklu fjölmenni. Sóknarbörn hans i Rauf- ai’hafnarsókn gáfu silfurskjöld mikinn og forkunnar- fag t’an á kistu hans, en Þistilfirðingar hafa ákveðið að §efa Svalbarðskirkju vandaðan grip til minningar um hinn látna prófast sinn. Slíkt er vel við eigandi og fagur v°ttur um vinsældir og traust. En fegursta minnisvarð- ann reisir þó hver góður drengur sjálfur sjálfum sér •neð starfi sínu og framkomu. Slíkan minnsvarða hefir Sera Páll Hjaltalín reist sér í hjörtum vina sinna nær og fjaer. Þeir blessa minningu hans og gleyma honum seint. Sveinn Víkingur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.