Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 30

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 30
Júní-Júlí. Lítil athugasemd. í hinni ágætu og fögru grein próf. séra Ásmundar Guðniunds- sonar um Móse í 1.—2. hefti Kirkjuritsins þetta ár eru nokkur atriði, sem ekki eru nákvæmlega rétt, eða ótvírætt ábyggileg, enda þótt höf. fylgi þar skoöun margra, einkum þýskra fræði- manna, sem ríkjandi var þar fram yfir síSustu aldamót, en fornfræSingar nútímans ekki geta fallist á. Þessi atriSi snerta tíniatalið um fæSingu Móse og burtförina úr Egiptalandi. Enn- fremur er skýringin á nafninu Möse, þótt tveir þýzkir guSfræð- ingar lialdi sömu skoðun fram og höf. gjörir, mjög vafasöm, og' loks má ekki láta því ómótmælt, aS frásagan um útburS Móse sé „þjóðsaga" ein. Skal nú vikið að þessu hvoru fyrir sig og bent á veilurnar. Burtförin úr Egiptalandi var ekki 1260, heldur 1493, svo aS Móse hlýtur að hafa verið fæddur fyrir miðja 16. öld f. Kr. Sönnun fyrir þessu er hægt aS afla sér eftir fjórum mismun- andi leiðum: 1. í 1. Kon. 6, 1 segir, að Salómon hafi byrjað að byggja musterið 480 árum eftir að ísraelsmenn fóru burt úr Egipta- landi, á 4. rikisstjórnarári sínu í mánuðinum Zif, en Salómon tók við ríkisstjórn 1017, svo að fjórða ríkisstjórnarár lians var 1013, en 1013 + 480 = 1493. 2. Diodorus Siculus, sem byggir á orðum Abdera, fullyrðir, að þótt meginþorri „útlendinga þeirra, er reknir voru“ úr Egiptalandi (þ. e. ísraelsmenn) l'æru til SuSur-Kanaanlands, undir leiðsögu Móse, þá fóru þó tveir hópar af þeim til Grikk- lands, annar undir forustu Cadmusar, hinn undir forustu Dana- usar, en Clinton fullyrðir aftur í „Fasti Hellici“, að Cadnius hafi komið til Grikklands 310 árum fyrir fall Trójuborgar, en Trójuborg féll, eftir því sem Evsebíus segir, 408 árum fyrir 1. Olympíu leikinn, en hann var háður á árinu júlí 776—júlí 775 í fyrsta sinn, svo að eftir þvi hefir Trójuborg fallið 1183, en Gadmus farið frá Egiptalandi 1493. 3. Ennfremur er það sagt í „Fasti Hellici“, að Danaus-leið- angurinn liafi komiö lil Grikklands 300 árum fyrir byrjun Tróju- styrjaldanna, en þær eru taldar í þessu sama riti — og stað- fest af höfundinum — að liafi byrjað 1193—1192; svo að enn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.