Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 40
214 Prestastefnan. Júní-Júlí. sína, hann varð athvarf allra olnbogabarna heimsins. A vorum dögum á hann hið mikla verkefni að breyta liugarfari mentaðra heimshyggjumanna, sem lilífast ekki við að kveikja elda styrj- aldar, sem loga um allan lieim. Sagan sýnir það Ijóslega, að mannkynið þráir altaf betri tíma. Mennirnir flykkjast um leiðtogana í því skyni, að þeir geti rutt nýja vegi til óskalandanna. En leiðirnar liggja oftast út í ógöng- ur. Það er vegna þess, að það eru altaf uppi falsspámenn, for- ingjar, sem leiða afvega. Jesús Kristur er eini sanni foringinn. Dýpsta ástæðan fyrir sjúku mannlífi er, að fylgdin við hann var ekki nógu traust og örugg. Þar af leiddi missi trúarinnar i fjölda mörgum tilfellum, en trúlaus maður og trúlaus heimur er eins og stjórnlaust flak. Vér sjáum að vísu, að ýmsar tilraunir eru gerðar til þess að lifa í sátt og bróðerni. Það er talað um bræðra- lagshugsjónina. En það stoðar ekki að tala um kærleika með sverðið í hendinni. Þjóðabandalagið var ein af tilraununum í heiminum til friðar, og vissulega leiddi ýmislegt gott af því. En það er mála sannast, að enn kunna mennirnir ekki, hvorki stjórn- lagafrœðingar, stjórnmálamenn eða umbótamennirnir, sem svo eru nefndir, og vilja margir vissulega alt hið bezta; þeir kunna ekki enn að skipuleggja þann heim, sem mönnunum geti orðið hamingjuríkur. Kirkjan, Kristur, liefir frá öndverðu haft lausn málanna í.sinni hendi. Það er andi hans einn, sem getur breytt eigingirninni í fórnfýsi, harðúð í miskunnsemi, styrjöldum i sátt og frið. En kirkjan er sniðgengin af meginþorra manna. Þeir elta aðra foringja og heillast af þeim, II Duce — Der Fúhrer — ráðherra, konunga o. s. frv., eða þá, að athyglin og hrifningin beinist að jazzsöngvurum, dansmönnum og kvikmyndaleikurum fra *Hollywood. — Og svo eru kristnir menn sjálfum sér sundur- þykkir, karpa um trúfræðistefnur, meta og vega sáluhjálpar- möguleika hvers annars. Enskur, frægur prédikari, sem sýiii- lega hefir komið auga á þetta, segir nýlega í prédikun, sem ég las eftir hann: „Trúin er svo mikilvægt atriði i sálarlífi ein- staklingsins, að enginn hefir leyfi til að krefjast hennar í öðrum anda en Kristur sjálfur gerði. „Fylgið mér!“ Það var boðið um að fylgja honum veg lífsins, eins og hann sjálfur gekk hann“. Nú þrá allir l'rið, sem ekki er undarlegt. En að þrá frið er í raun og veru hið sama og að þrá kristindóm. Það er enginn friður hugsanlegur, nema liann verði bygður á hugsjón kristin- dómsins, á kenningu og boðskap Jesú Krists. Þjóðfélagslegt réttlæti fæst aldrei í þessum heimi án grundvallarkenninga kristindómsins, Sverðið verður að slíðrast. Dauðadómar að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.