Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 44
218 Prestastefnan. Júní-Júlí. 1940, þegar hann fékk lausn frá embætti sakir vanheilsu sinnar. Séra Þorsteinn var með afbrigðum samvizkusamur maður í prestskap sínum, eins og liann bafði alla tið verið við nám sitt. Hann var reglusamur uin alla hhiti, hægur og gætinn í dagfari sinu, góðviljaður og einlægur vinur vina sinna. Hann var ekki mannblendinn, heldur fáskiftinn um alt, sem ekki beinlínis varð- aði hann eða skyldustörfin. Ef lil viil liefir hann liðið lengur vegna vanheilsu sinnar en menn vissli um, því að hann var mjög dulur og laus við það að kvarta, þótt honum væri falin þung byrði að bera. Það var sárt að vita hann bera sjúkdóm- inn og sárt að sjá hann hníga svo ungan frá æfistarfinu. En skjöldur hans er hreinn, alveg hreinn. Hann var einlægur trú- maður og átti barnslegt traust á Guði. Ég flyt honum kveðjur vorar og þakkir. Guð varðveiti hann og félagana föllnu alla. Við vottum minningu hans virðingu með því að rísa úr sætum. Einn af sóknarprestum landsins, séra Halldór Jónsson á Reyni- völlúm, misti konu sína, frú Kristinu Hermannsdóttur, sýslu- manns Johnsen, hinn 30. júní f. á. Var hún hin ágætasta kona, en hafði átt við vanheilsu að stríða 15—10 árin síðustu. Votta ég séra Halldóri innilega samúð Prestastefnunnar. Einnig lézt á árinu frú Magdalena Jónasdóttir, kona séra Þor- valdar Jakobssonar frá Sauðlauksdal. Hún lést hér í bæmim 24. febr. þ. á. Á séra Þorvaldur einnig samúð vor allra. Enn létust tvær prestsekkjur, þær: Helga Ketilsdóttir, ekkja séra Brynjólfs Gunnarssonar frá Stað i Grindavík, dó hún 17. febr. þ. á. og frú Hlif Bogadóttir frá Eydölum, ekkja séra Péturs Þorsteinssonar. Lézt hún 5. apríl þ. á. Vér vottum minningu hinna látnu prestsfrúa virðingu vora með þvi að risa úr sætum. Þrir af prestum þjóðkirkjunnar hafa látið af embætti á synodusárinu. Eru það þeir séra Vigfús Þórðarson í Eydölum og séra Sveinn Vikingur sóknarprestur frá Seyðisfirði og séra Magnús Már Lárus'son, settur prestur að Breiðabólsstað á Skógar- strönd. Séra Vigfús Þórðarson er fæddur 15. marz 1870 að Eyjólfs- stöðum í Vallahreppi. Hann útskrifaðist úr Latinuskólanum í Reykjavik vorið 1891 og tók þá um haustið að lesa guðfræði við Prestaskólann. Lauk hann þar embættisprófi í ágústmánuði 1893. Hann vígðist 16. maí 1901 til Hjaltastaðaprestakalls í Norður-Múlaprófastsdæmi. Árið 1919 var liann kosinn prestur í Eydalaprestakalli og liefir þjónað því embætti siðan. Séra Vigfús hefir þannig gegnt prestsþjónustu í rúmlega 41 ár. Þegar hann varð 70 ára og átti, lögum samkvæmt, að liætta prestsskap,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.