Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 46
220 Prestastefnan. Júni-Júlí. arprestur á ísafirði, og var liann kosinn lögmætri kosningu. Hefir hann fengið veitingu fyrir embættinu frá síðustu fardög- um. I Vallaprestakalli var líka aðeins einn í kjöri, hinn setti prestur þar, séra Stefán V. Snœvarr. Var hann og kosinn lög- mætri kosningu og veitt embættið frá fardögum. Tveir nýir starfsmenn kornu í hóp vorn, þeir séra Finnbogi Kristjánsson, er vígðist til Staðarprestakalls i Aðalvík í Norður- ísafjarðarprófastsdæmi að afstaðinni lögmætri kosningu, og séra Jóhannes Pálmason, sem vigðist af vígslubiskupinum á Akur- eyri til Staðarprestakalls i Súgandafirði, einnig að afstaðinni lögmætri kosningu. Séra • Finnbogi Krisijánsson er l'æddur í Reykjavik 10. júli 1908. Foreldrar hans eru Axel Kristján Larsen og Margrét Finn- bogadóttir frá Galtalæk i Landsveit í Rangárvallasýslu. Stúdents- próf tók séra Finnbogi við liinn almenna Mentaskóla Reykja- víkur vorið 1930, og embættispróf i guðfræði vorið 1930. Kenn- araprófi við Kennaraskólann i Reykjavík lauk hann einnig árið 1938. Áður en hann sótti um embætti, hafði hann stundað kenslu- störf allmikið og jafnframt kynt sér guðfræðileg og heimspeki- leg vísindi, eftir því er timi gafst til. Séra Finnbogi er ókvæntur. Séra Jóhannes Pálmason er fæddur að Kálfagerði í Eyjafirði 10. janúar 1914. Foreldrar hans eru Pálmi Jóhannesson bóndi og kona hans, Kristín Sigfúsdóttir skáldkona. Séra Jóbannes lauk stúdentsprófi í Mentaskóla Akureyrar vorið 1936 og em- bættisprófi í guðfræði í Háskóla íslands í janúarmánuði 1942. Hafði hann þá (vorið 1939) lokið kennaraprófi i Kennaraskól- anum. Séra Jóhann er kvæntur Aðalheiði Snorradóttur frá Vest- mannaeyjum, og eiga þau einn son barna. Óska ég hinum nývígðu bræðrum vorum blessunar Guðs i framtíðarstarfi þeirra, og að það mætti bera sem lieillaríkasta ávexti fyrir kirkju og kristni landsins. í sumar verða tveir guðfræðistúdentar sendir út til að starfa í óveittum prestaköllum og eru það þeir Ingvi Þórir Árnason, sem nú þegar er farinn austur í Sandfellsprestakall i Öræfum, og Robert Jack, skozkur stúdent, er stundar hér guðfræðinám i Háskólanum. Fer liann næstu daga í Staðarhólsþingaprestakall i Dalaprófastsdæmi. Óveitt prestaköll eru um jjessar mundir eftirtalin prestaköll, og liafa ýms þeirra verið auglýst til umsóknar með umsóknar- fresti ýmist til 20. ]). m. eða 14. júlí næstkomandi: 1. Hofteigsprestakall í' Norður-Múlaprófastsdæmi. 2. Sandfellsprestakall i Öræfum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.