Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 57
KirkjuritiS. Prestastefnan. 231 Erindi flutt á prestastefnunni. júni, þótti prestastefnunni viðeigandi að minnast þess og sam- þykti í einu liljóði að senda Kvenréttindafélagi íslands eftir- farandi skeyti: ,;Synodus haldin í Reykjavík dagana 18.—19. júní sendir Kvenréttindafélagi Islands lieilla- og blessunaróskir á þess- um hátíðisdegi íslenzkra kvenna“. í sambandi við prestastefnuna var að þessu sinni aðeins flutt eitt opinbert erindi. Flutti það séra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur að kvöldi þess 18. júní og nefndi það: Hvar er hjartað? Erindi þessu, sem flutt var i Dómkirkjunni, var útvarpað. Af erindum, sem flutt voru á prestastefnunni má nefna: Séra Friðrik Hallgrimsson dómprófastur: Hvað kallar mest að i starfi kirkjnnnar? Merkileg og mjög athyglisverð hug- vekja. Séra Jakob Jónsson: Sjómannastofur. Séra Eirikur J. Eiríksson, Núpi: Ungmennafélagsskapurinn og kirkjan. Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Sigurður Birkis: Um kirkju- söng. Hr. listmálari Kurt Zier: Listin og heilög kirkja. Þetta erindi fjallaði um kirkjulega list, gildi hennar og tign, svo og um nauðsyn þess, að íslenzkir listamenn beittu sér meira fram- vegis en hingað tii að kirkjulegum viðfangsefnum. Var það flutt i sýningasal Austurbæjarbarnaskólans, og sýndi fyrir- lesarinn margar skuggamyndir máli sínu til skýringar. Prestastefnunni lauk kl. 11 að kvöldi þess 19. júní. Þakkaði biskupinn prestunum fyrir þang- aðkomuna og árnaði þeim góðrar heimkomu og blessunar Guðs i starfi þeirra. Kvaðst hann hafa haft óblandna ánægju af sam- vístunum við prestana þessa daga og samstarfinu við þá, enda fyndi hann ávalt betur það helga einingarband, er tengdi saman alla þá, sem starfa undir merki Jesú Krists, og vilja samhuga vinna a.ð eflingu trúar og siðgæðis meðal þjóðarinnar. Siðan gengu allir fundarmenn, um 60 að tölu, yfir i Kapellu Háskólans, þar sem biskupinn las kafla úr Efesusbréfinu (Ef. 6, 10 nn) og flutti fagra og áhrifaríka bæn, en á undan og eftir voru sungnir sálmarnir nr. 403 og nr. 638. Kvöldið eftir hafði biskupinn inni fjölment boð á heimili þeirra biskupslijónanna. Skemtu prestarnir sér þar við fjör- ugar samræður, söng og ræðuliöld fram til miðnættis. Fundarlok. Sveinn Víkingur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.