Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 59

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 59
Kirkjuritið. Spakmæli. 233 Eldraun. „Stálið stælist í sama eldinum, sem viðurinn brennur opr ej'ð- ist í“. — Harry Emerson Fosdick. Tárin. „Sumir hlutir sjást skýrast aðeins- gegnum tárin". — James Reid. Mælskulist. „Tilfinninganæmi er hin eina mælskuorka. Það er list náttúr- unnar, og lög hennar eru ótvíræð. Hinn einfaldasti tilfinninga- maður hefir miklu meiri sannfæringarkraft en hinn gáfaðasti kaldsinnismaður". — La Rochefoucauld. Vandræðamaðurinn. „Það er maðurinn, sem ekki lætur sér ant um hag annara manna, sem á við hina mestu erfiðleika að stríða, og mestu illu kemur til leiðar. Það er frá slíkum mönnum, sem öll mannleg ógæfa stafar". — Alfred Adler (frægur sálarfræðingur). Hið óforgengilega. Hinn þekti enski prestur og sálfræðingur, Leslie Weatherhead segir: „Þegar ég hugsa um hin eyðileggjandi verk mannanna, er sú fullvissa huggun mín, að hið illa getur aðeins rifið sundur myndirnar af veruleikanum. Filman — veruleikinn sjálfur er í hendi Guðs“. Hið dularfulla. „Hið dásamlegasta og yndislegasta, sem andi mannsins getur kannað, er hið dularfulla. Það er uppspretta allrar sannrar listar og vísinda". — Prófessor Einstein. Ljós í myrkrinu. „Vertu hughraustur, bróðir Ridley", sagði hinn aldurhnigni og göfugi Latimer, er þeir voru á leiðinni til Oxford, en þar beið bálkösturinn þeirra, „með Guðs hjálp skulum við kveikja í dag það blvs í Englandi, sem aldrei mun slokna". Latimer var fæddur árið 1475, varð biskup 1535, barðist fyrir siðbótinni, en varð að ganga á bálið á dögum Blóð-Maríu árið 1555. Latimer reyndist sannspár, því að alt það blóð, er María drotning lét úthella, gat þó ekki slökt ljós siðbótarinnar. Bækurnar, sem seljast mest. „Ef ég væri alræðismaður, þá held ég, að ég mundi skrásetja allar þær bækur, sem bezt hafa selzt síðustu tíu árin, og láta brenna þeim, vegna þess, hversu þær niðurlægja bókmentirnar og skemma bókmentasmekk rnanna". — Biskupinn af Canterbury.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.