Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 86
IV
Sláturíélag Suðurlands
Reykjavík. Sími 1249. Símnefni Sláturfélag.
NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA. —
BJÚGNAGERÐ. —
REYKHÚS. — FRYSTIHÚS.
Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu:
Niðursoðið kjöt- og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu
og allskoar áskurð á brauð, mest og bezt úrval í
landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkent fyrir
gæði. Frosið kjöt allskonar, fryst og geymt í vélfrysti-
húsi, eftir fylstu nútímakröfum.
Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreidd-
ar um alt land.
Hvers vegna tekur Ljóma-smjörlíki
öllu smjörlíki fram?
Vegna þess, að Ljómi hefir fullkomnari vélar en nokkur
önnur smjörlíkisgerð á landinu.
Hin nýja gerð Atlas vélanna, sem Ljómi fjekk á síðast-
liðnu ári, fer nú sigurför um allan heim.
Ljómi er einasta smjörlíkisgerðin á landinu, sem hefir
þessa ALLRA NÝJUSTU GERÐ ATLAS VÉLANNA. Full-
komnustu tækin skapa bezta smjörlíkið.
Húsmóðirin velur LJÓMASMJÖRLÍKI vegna þess, að
hún hefir reynslu fyrir því, að bezt er að baka úr LJÓMA,
bezt að steikja og brúna í LJÓMA, að því ógleymdu, að
LJÓMI geymist betur en nokkurt annað smjörlíki.
Menn greinir á um margt, en eitt eru allir sammála um,
að bezt er
Ljóma - smjörlíki.