Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 91

Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 91
IX Kanpmenn - Kaupfélög Látið oss vita, hvaða vörur yður vantar og vér munum leitast við að útvega yður þær frá viðskiftasamböndum vorum í Bandaríkjunum og Canada. Fyrirspurnum svarað um hæl. Agnar Norðfjörð & Co. h. f. Lækjargötu 4. Sími 3183. GÓÐAR BÆKUR. Á liverju íslenzku heimili þurfa að vera til nokkurar góð- ar bækur, heimilismönnum til fróðleiks og skemtunar. Góð bók er tryggur vinur, sem altaf má leita til. MARÍA STÚART, eftir Stefan Zweig. Höfundurinn er heimsfrægur fyrir æfisögur sínar. Síðasta bókin, sem þýdd var eftir hann á íslenzku, Maria Antoinetta, er nú uppseld og ófáanleg. UTAN AF VÍÐAVANGI heitir nýjasta bók Guðm. Friðjóns- sonar á Sandi. Það eru ljóð, og segja margir, að í þesjsari bók sé sumt af því, sem Guðmundur hafi bezt gert. ANNA IVANOWNA. Flestir fslendingar kannast við Höyers- hjónin, sem reistu bú i Hveradölum á Hellisheiði. Frú Höyer er höfundur þessarar bókar, sem er snildarlega vel samin. í ÚTLEGÐ er ný drengjasaga, sem Aðalsteinn Sigmundsson kennari hefir þýtt. Sagan gerist á Korsíku. Fást hjá bóksölum um alt land. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.