Kirkjuritið - 01.12.1945, Page 4

Kirkjuritið - 01.12.1945, Page 4
Nóv.-Des. Prédikunarstóll Guðbrands biskups Þorlákssonar. Allar líkur eru iil þess, að Arngrtmur lærði hafi látið gjöra hann í utanför sinni 1592—h handa Hólakirkju. Mgnd Guð- brands er skorin ú stólinn, upphafsstafir lians og ártalið Í59h. Á bls. 10—12 eru mgndir af altarisbrik frá Ögri. Hún er skáptafla, og eru i skápnum mgnd heilagrar þrenningar og til beggja hunda postularnir. Taflan er með tveim vængjahurðum. Heilög þrenning og boðun Mariu á vinstri hurðinni en á hægri hurð að innan er mgnd Mariu með Jesú og merki guðspjalla- mannanna í kring, og að utan krýning Maríu á himnum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.