Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 6

Kirkjuritið - 01.12.1945, Qupperneq 6
292 Magnús Jónsson: Nóv.-Des. um. Allt þetta, og margt fleira, sýnir, að friður er á kominn. En „friður“, raunverulegur friður, nokkuð í áttina til Guðs friðar, — hvar er hann? Enn er barizt af heift. Enn er hlika á lofti, er boðað getur öll veður. Enn fara um loftið skýflókar, er láta hrúnir síga svo, að varla hefir sést annað eins áður. Útsýn hefir ojjnazt til farsællar fiamtíðar mannkyn- inu til handa, þar sem sigur væri unninn, ekki aðeins í styrjöld manna og þjóða milli, heldur i stríðinu eilífa, stríðinu við fátækt, hungur og annan skort. Mannkyn- inu er opnaður möguleiki til þess að vinna sigur í sínu elzta stríði, matarstríðinu, og semja frið upp á ævar- andi hagsæld — ef það vildi aðeins varpa sinni nýju uppgötvun á erfiðleikana, í slað þess að ógna hverir öðrum með henni. En svo skelfilegt er lánleysið, að þessi dásamlega gjöf sviftir menn svefni og ró og hótar gereyðingu mannkynsins í stað ævinlegrar farsældar. Hvað veldur? Það eitt, að fvrri hluti englasöngsins er innihalds- laus og gagnslaus án síðari hlutans, en þess gæta menn ekki. Mennirnir ætla sér að hafa, og vilja hafa frið á jörðu. En friður fæst ekki án Guðs velþóknunar, ekki sannur friður. Guðlaus friður er einskis virði eða verri en enginn. Þetta horfum vér á, og vér getum ekki rekið sjálfa oss úr vitni um það. Mennirnir ættu að vera hún- ir að reyna þetta til þrautar. Sumir iiafa viljað þýða orð énglasöngsins dálítið öðruvísi en gert er í Bihlíu vorri, og gríski textinn virð- ist leyfa það. Orðrétl þýðing grísku orðanna er: Friður á jörðu með mönnum velþóknunar, eða mönnum velvilja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.